Leita
1 Niðurstöður fundust
Good Kill
Myndin, sem er að hluta til byggð á sönnum atburðum, fjallar um herflugmanninn Thomas Egan sem hefur þann starfa með höndum að ráðast gegn óvinum Bandaríkjanna með drónum sem hann flýgur úr öruggu herstöðvarskjóli, fjarri átakasvæðinu sjálfu. Með drónunum getur hann læðst upp að óvininum og vistarverum hans og sprengt þær í tætlur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.5.2015,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Andrew Niccol |