Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
Boyz n the Hood (1991)
Það er ekki tekið út með sældinni að alast upp í Crenshaw hverfinu í Los Angeles. Myndin fjallar um þrjá stráka sem flestir eiga eftir að komast í kast við lögin.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.5.2024, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Drama, Glæpamynd, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
John Singleton
What's Love Got to Do With It
Myndin fjallar um söngkonuna Tinu Turner og það hvernig hún komst á stjörnuhimininn og öðlaðist hugrekki til að losna við ofbeldisfullan eiginmann sinn, Ike Turner.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.6.2023, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Brian Gibson
Black Panther: Wakanda Forever
Ramonda drottning, Shuri, M'Baku, Okoye og Dora Milaje berjast til að vernda konungsríkið Wakanda frá inngripum heimsvelda í kjölfar dauða T'Challa konungs. Þegar Wakanda reynir að horfast í augu við næsta kafla í sögu sinni verða hetjurnar að sameinast með hjálp Nakia og Everett Ross og móta nýja stefnu fyrir þjóð sína.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.11.2022, Lengd: 2h 41 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ryan Coogler
Mission: Impossible - Fallout
Ethan Hunt og sérsveit hans og bandamenn, eiga í kappi við tímann eftir að verkefni misheppnast.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.8.2018, Lengd: 2h 27 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher McQuarrie
Black Panther
T'Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að vernda land sitt frá óvinum bæði erlendis frá sem og innanlands.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.2.2018, Lengd: 2h 15 min
Tegund: Drama, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ryan Coogler
Survivor
Kate Abbott starfar hjá bandaríska sendiráðinu í London þar sem henni er ætlað að koma í veg fyrir að hryðjuverkamenn geti komist flugleiðina frá London til New York.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.12.2015, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James McTeigue