Leita
3 Niðurstöður fundust
Semiramide
Angela Meade leikur Semiramide í sínu fyrsta hlutverki fyrir Met. Þessi ópera Rossinis hefur ekki verið sett upp hjá Met í 25 ár, en Maurizio Benini stýrir hljómsveitinni. Elizabeth DeShong leikur Arsace, foringja assýríska hersins, Javier Camarena leikur Idreno konung, Ildar Abdrazakov leikur Assur prins og Ryan Speedo Green æðstaprestinn Oroe.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.3.2018,
Lengd:
3h
45
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Maurizio Benini |
Falstaff (2013)
Ótvíræður meistari Falstaffs, stjórnandinn James Levine, hefur ekki stýrt óperu Verdis fyrir Metropolitan síðan 2005. Ný uppfærsla Roberts Carsen, fyrsta nýja uppfærslan á Falstaff síðan 1964, gerist í enskri sveit á miðri 20. öld.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.12.2013,
Lengd:
3h
20
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
James Levine |
Ernani (Verdi)
Ernani
Angela Meade fer með aðahlutverkið í þessu heillandi verki sem Verdi samdi snemma á ferlinum. Salvatore Licitra leikur ólukkulegan elskhuga hennar og Verdi-stjörnurnar Dmitri Hvorostovsky og Ferruccio Furlanetto fara með stór hlutverk.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.2.2012,
Lengd:
3h
49
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Marco Armiliato |