Leita
4 Niðurstöður fundust
Adriana Lecouvreur
Anna Netrebko tekur hér í fyrsta sinn að sér hlutverk Adriönu Lecouvreur, frægrar leikkonu á 18. öld sem fellur fyrir stríðshetjunni Maurizio, en Piotr Beczała syngur hlutverk hans. Gianandrea Noseda stjórnar hljómsveitinni í þessum harmleik eftir Cilea og Sir David McVicar leikstýrir, en sviðið er að hluta til endurgerð af barokkleikhúsi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.1.2019,
Lengd:
3h
33
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Gianandrea Noseda |
Aida (2018)
Sópransöngkonan Anna Netrebko tekst í fyrsta sinn á við hlutverk Aidu fyrir Met og Anita Rachvelishvili syngur hlutverk Amneris, fjandkonu hennar. Aleksandrs Antonenko leikur stríðskappann Radamès og Nicola Luisotti stjórnar hljómsveitinni í uppsetningu sem er sannkallað stórvirki.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.10.2018,
Lengd:
3h
36
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Nicola Luisotti |
Carmen (2014)
Töfrandi uppfærsla Richards Eyre á melódrama Bizets snýr aftur og Anita Rachvelishvili, messósópran, fer með hlutverk sígaunastúlkunnar ógæfusömu. Aleksandrs Antonenko leikur örvilnaðan ástmann hennar, Don José, og Ildar Abdrazakov leikur nautabanann Escamillo, sem kemur upp á milli þeirra.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.11.2014,
Lengd:
3h
38
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
|
Prince Igor (Borodin)
Prince Igor
Hér er epískt meistaraverk Borodíns komið á fjalir Metropolitan í fyrsta sinn í næstum heila öld. Ný uppfærsla Dmitris Tcherniakov er stórkostlegt sálfræðilegt ferðalag í gegnum huga þjakaðrar aðalhetjunnar þar sem fæðing rússnesku þjóðarinnar leynist að baki.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.3.2014,
Lengd:
4h
30
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Gianandrea Noseda |