Leita
12 Niðurstöður fundust
Tosca (2020)
New York Times sagði að Anna Netrebko væri „stórkostleg“ í hlutverki Toscu og nú tekur hún aftur við hlutverkinu vegna fjölda áskorana. Brian Jagde fer með hlutverk Cavaradossis listmálara og Michael Volle fer með hlutverk hins kaldhæðna Scarpia.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.4.2020,
Lengd:
2h
57
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Bertrand de Billy |
Adriana Lecouvreur
Anna Netrebko tekur hér í fyrsta sinn að sér hlutverk Adriönu Lecouvreur, frægrar leikkonu á 18. öld sem fellur fyrir stríðshetjunni Maurizio, en Piotr Beczała syngur hlutverk hans. Gianandrea Noseda stjórnar hljómsveitinni í þessum harmleik eftir Cilea og Sir David McVicar leikstýrir, en sviðið er að hluta til endurgerð af barokkleikhúsi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.1.2019,
Lengd:
3h
33
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Gianandrea Noseda |
Aida (2018)
Sópransöngkonan Anna Netrebko tekst í fyrsta sinn á við hlutverk Aidu fyrir Met og Anita Rachvelishvili syngur hlutverk Amneris, fjandkonu hennar. Aleksandrs Antonenko leikur stríðskappann Radamès og Nicola Luisotti stjórnar hljómsveitinni í uppsetningu sem er sannkallað stórvirki.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.10.2018,
Lengd:
3h
36
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Nicola Luisotti |
Eugene Onegin
Metropolitan býður hér upp á hrífandi uppfærslu Deboruh Warner á einstakri óperu Tsjajkovskíjs, sem byggir á sígildri skáldsögu Púshkíns. Anna Netrebko og Dmitri Hvorostovsky fara með hlutverk elskendanna tveggja. Alexey Dolgov fer með hlutverk Lenskíjs og Robin Tricciati stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.4.2017,
Lengd:
3h
57
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Robin Ticciati |
Il Trovatore
Eftir að hafa slegið í gegn í Makbeð á síðasta leikári heldur sópransöngkonan Anna Netrebko áfram að kafa í dramatísk hlutverk Verdis, nú sem Leonora, hetjan sem fórnar lífi sínu fyrir ástir sígaunatrúbadors.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.10.2015,
Lengd:
3h
07
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Marco Armiliato |
IOLANTA (Tchaikovsky) / Kastali Bláskeggs (Bartók)
IOLANTA (Tchaikovsky) / DUKE BLUEBEARD’S CASTLE (Bartók)
Eftir glæsilega frammistöðu í Eugene Onegin fyrir Metropolitan tekur Anna Netrebko að sér hlutverk annarrar kvenhetju Tsjaíkovskíjs í fyrri óperunni af tveimur þetta kvöld, en það er heillandi ævintýrið Iolanta. Í kjölfarið verður fluttur erótíski sálfræðitryllirinn Duke Bluebeard‘s Castle.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.2.2015,
Lengd:
3h
39
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
|
Macbeth (Verdi)
Macbeth
Stjörnusópransöngkonan Anna Netrebko sýnir einstaka túlkun á hlutverki hinnar grimmu lafði Makbeð og Željko Lučić fer með titilhlutverkið í fyrsta sinn fyrir Metropolitan. Í nístandi uppfærslu Adrians Noble á stórkostlegri aðlögun Verdis á harmleik Shakespeares fer Joseph Calleja með hlutverk hins göfuga Makdufs og René Pape leikur Bankó.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.10.2014,
Lengd:
3h
13
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Fabio Luisi |
Eugene Onegin (Tchaikovsky)
Eugene Onegin (2013)
Anna Netrebko og Mariusz Kwiecien fara með hlutverk hinnar ástríku Tatjönu og hins hrokafulla Onegíns í rómantísku stórverki Tsjajkovskís. Í nýrri sviðsetningu Deboruh Warner er atburðarásin færð til loka 19. aldar. Sagan færist úr sveitabænum yfir í veislusalinn og kraftmikill snjóbylur veitir dramatíska umgjörð fyrir lokaþáttinn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.10.2013,
Lengd:
4h
04
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Valery Gergiev |
L'Elisir d'Amore (2012)
Anna Netrebko og Matthew Polenzani fara með hlutverk hinnar hverflyndu Adinu og hins ástfangna Nemorinos í nýrri uppfærslu Bartletts Sher á einni merkustu gamanóperu sögunnar. Mariusz Kwiecien leikur hinn rostafengna Belcore liðþjálfa og Ambrogio Maestri leikur Dulcamara, skemmtilega skottulækninn sem útbýr ástarelixírinn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.10.2012,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Maurizio Benini |
Manon (2012)
Stórkostleg túlkun Önnu Netrebko á dapurlegu kvenhetjunni í þessari nýju uppfærslu Laurents Pelly berst nú loksins á svið Metropolitan, alla leið frá konunglega óperuhúsinu í Covent Garden. Piotr Beczala og Paulo Szot fara með hin aðalhlutverkin og gestastjórnandinn Fabio Luisi stýrir hljómsveitinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.4.2012,
Lengd:
4h
03
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Fabio Luisi |
Anna Bolena (Donizetti)
Anna Bolena
Anna Netrebko hefur leikár Metropolitan-óperunnar að þessu sinni með túlkun sinni á ólánsömu drottningunni sem ótrúr konungur hrekur til vitfirringar. Hún fer með eitt merkilegasta ,,sturlunaratriði” óperusögunnar í uppfærslu sem skartar einnig Elinu Garanca í hlutverki keppinautar hennar, Jane Seymour, og Ildar Abdrazakow í hlutverki Hinriks VIII.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.10.2011,
Lengd:
4h
10
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
|
DON PASQUALE
DON PASQUALE
Anna Netrebko er mætt aftur með frábæra túlkun á Norinu í þessum fágaða gamanleik í bel canto fagursöngstílnum. Mótleikarar hennar eru Matthew Polenzani, Mariusz Kwiecien og John Del Carlo í titilhlutverkinu. Tónlistarstjóri er James Levine.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.11.2010,
Lengd:
4h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|