Leita
7 Niðurstöður fundust
Malignant
Madison er sem lömuð vegna ógnvekjandi og hrottalegra morða sem birtast henni í sýnum. Skelfingin vex þegar hún kemst að því að þessar martraðasýnir eru skelfilegur raunveruleiki.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.9.2021,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Drama, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
James Wan
Leikarar:
Annabelle Wallis |
Boss Level
Fyrrverandi sérsveitarhermaður festist í tímalykkju þar sem hann upplifir dánardag sinn aftur og aftur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.3.2021,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Joe Carnahan |
Tag
Lítill hópur fyrrum bekkjarfélaga skipuleggur flókinn, árlegan "klukk" leik, sem krefst þess að þátttakendur þurfa sumir að ferðast um landið þvert og endilangt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.6.2018,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jeff Tomsic |
The Mummy
Þó að hún hafi verið kirfilega jörðuð í grafhvelfingu djúpt í iðrum eyðimerkurinnar, þá vaknar forn drottning, sem var svipt örlögum sínum á óréttlátan hátt, upp í nútímanum, og með henni fylgir gríðarleg reiði og vond orka, sem safnast hefur upp þessi árhundruð sem hún hefur legið í gröf sinni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
7.6.2017,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Alex Kurtzman |
King Arthur: Legend of the Sword
Hinn ungi Arthur er á hlaupum eftir götum Lundúnaborgar ásamt félögum sínum, óafvitandi um konunglega stöðu sína, þar til að hann nær sverðinu Excalibur, og verður umsvifalaust heltekinn af mætti þess. Arthur neyðist til að gera upp hug sinn. Hann slæst í lið með uppreisnarsveitinni og skuggalegri ungri konu að nafni Guinevere.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.5.2017,
Lengd:
2h
06
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |
The Brothers Grimsby
Nobby er indæl en illa gefin fótboltabulla á Englandi. Nobby hefur allt sem maður frá Grimsby gæti mögulega óskað sér, þar með talin 11 börn og fallegustu kærustuna á norðaustanverðu Englandi. Hann hittir aftur bróður sinn, Sebastian eftir langan aðskilnað.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
3.3.2016,
Lengd:
1h
23
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Louis Leterrier |
Annabelle
John Form hefur fundið fullkomna gjöf handa ófrískri eigikonu sinni, Mia - fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Mia vegna Annabelle endist ekki lengi. Eina hrollvekjandi nótt þá er brotist inn á heimili þeirra af meðlimum djöflatrúargengis, sem ráðast á parið og misþyrma þeim.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.10.2014,
Lengd:
1h
38
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
John R. Leonetti |