Gleymdist lykilorðið ?

Leita

7 Niðurstöður fundust
Terminator: Dark Fate
Sarah Connor er snúin aftur, tveimur áratugum eftir atburðina í Judgement Day. Hún þarf að vernda unga konu að nafni Dani Ramos og vini hennar, en tortímandi úr bráðnum málmi, er sendur úr framtíðinni til að drepa þau.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 1.11.2019, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Tim Miller
Terminator: Genisys
Myndin gerist árið 2029. John Connor, leiðtogi uppreisnarmanna, heldur áfram í stríði við vélmennin. Hann óttast framtíðina þegarTECOM njósnarar segja honum frá nýrri áætlun SkyNet sem gerir ráð fyrir árásum úr báðum áttum, úr fortíð og framtíð, sem mun breyta hernaðinum til framtíðar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.7.2015, Lengd: 2h 06 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Alan Taylor
Sabotage
Schwarzenegger leikur foringja sérsveitar eiturlyfjadeildar lögreglunnar sem sinnir því hættulega verkefni að ráðast beint inn í greni glæpamannanna og uppræta þá og starfsemi þeirra í eitt skipti fyrir öll. Eftir eina slíka velheppnaða árás þar sem sveitin fann m.a.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.7.2014, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Escape Plan
Ray Breslin er heimsins mesti sérfræðingur í öryggisfangelsum. Eftir að hafa greint hvert einasta öryggisfangelsi sem til er og lært margskonar úrræði til að lifa af við erfiðar aðstæður, til að hann geti betur hannað fangelsi sem ómögulegt er að strjúka úr, þá reynir á hann fyrir alvöru.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.11.2013, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Hasar, Spennumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Michael Håfström
The Last Stand
Ray Owens (Schwarzenegger) er fógeti í litlum bæ í Bandaríkjunum, Sommerton Junction, sem liggur við landamæri Mexíkó. Dag nokkurn flýr eiturlyfjabaróninn Gabriel Cortez (Noriega) úr haldi alríkislögreglunnar og stefnir hraðbyri í átt að landamærunum ásamt málaliðum sínum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.2.2013, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Predator(1987)
Að tilefni 25 ára afmælis Kringlunnar ætla Sambíóin Kringlunni að bjóða frítt inn allan laugardaginn 8. september á meðan húsrúm leyfir! Dregnar verða fram gamlar filmur úr geymslum Kvikmyndasafns Íslands, flestar frá árinu 1987 þegar Kringlan opnaði.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.9.2012, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Drama, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Total Recall
Framtíðartryllir, byggður á einni af smásögum Philips K. Dick, þar sem raunveruleiki, draumar og ímyndun renna saman í eitt. Douglas Quaid er ósköp venjulegur maður sem vinnur í verksmiðju og á sér ágætt líf ásamt hinni fögru eiginkonu sinni, Lori. Samt er eins og eitthvað vanti og stundum finnst Douglas eins og líf hans sé of venjulegt.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 8.8.2012, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Spennumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára