Leita
3 Niðurstöður fundust
The Space Between Us
Hópur geimfara leggur af stað til Mars og ætlar að leggja þar land undir fót. Þegar geimfararnir eru nýlagðir af stað kemur í ljós að ein konan í hópnum er ólétt. Skömmu eftir að geimfararnir eru komnir á plánetuna rauðu fæðir konan barn en móðirin lifir ekki af fæðinguna án þess að hafa nokkurn tímann sagt hver faðirinn var.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
20.2.2017,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Rómantík
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Peter Chelsom |
Ender's Game
Eftir að hafa háð tvö dýrkeypt varnarstríð við ófrýnilegar geimverur sem kallast „pöddur“ undirbýr maðurinn nú viðbrögð við þriðju innrásinni. Ender’s Game er ævintýra- og vísindaskáldsaga sem byggð er á samnefndri metsölu- og verðlaunabók rithöfundarins Orsons Scott Card.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.11.2013,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Gavin Hood |
Hugo
Hugo
Þessi kvikmynd er byggð á metsölubók um HUGO , en myndin gerist árið 1930 í neðjanjarðarlestastöð í París Frakklandi , þar sem margir og miklir leyndardómar munu birtast áhorfendum , það er engin annar en meistari Martin Scorsese sem leikstýrir þessari mögnuðu ævintýramynd. ATH. MYNDIN ER ÓTEXTUÐ Á ÞRÍVÍDDARSÝNINGUM
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.2.2012,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Fjölskyldumynd, Páskamyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Martin Scorsese |