Leita
2 Niðurstöður fundust
Dune: Part Two
Í þessari framhaldsmynd af Dune verður sagt frá ferðum Paul Atreides ásamt Chani og Fremen á plánetunni Arrakis, og hefndum gegn þeim sem lögðu á ráðin um árásina og drápið á Atreides fjölskyldunni. Paul stendur frammi fyrir erfiðu vali á milli draumaprinsessunnar og örlögum alheimsins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.3.2024,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Unrated
Frumsýnd 1.3.2024
|
Leikstjóri:
Denis Villeneuve |
Elvis
Frá barnæsku sinni í Tupelo, Mississippi, þar til hann komst upp á stjörnuhimininn sem hófst í Memphis, Tennessee og sigraði Las Vegas, Nevada, verður Elvis Presley fyrsta rokk og ról stjarnan og breytir heiminum með tónlist sinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.6.2022,
Lengd:
2h
39
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Baz Luhrmann |