Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
Regína
Regína er ósköp venjulega 10 ára stelpa í Reykjavík en uppgötvar dag einn að hún getur látið alls konar hluti gerast ef hún syngur um þá. Regína og Pétur vinur hennar taka saman höndum og hrinda af stað áætlun, sem varðar framtíð þeirra og foreldra þeirra.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.11.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Beast
Tvær táningsstúlkur ásamt föður þeirra komast í hann krappann þegar gríðarstórt ljón ákveður að sýna þeim hvaða dýr sé efst í fæðukeðjunni á grassléttunni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 24.8.2022, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Drama, Hryllingur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur
Agnes
Agnes er ung vinnukona í vist á setri sýslumanns. Hún býr yfir frjálslegu fasi og fegurð sem vekur bæði fýsn og fordóma yfirboðara hennar. Hún fellur fyrir Natani Ketilssyni sem er djarftækur kvennamaður og sjálfmenntaður lyflæknir.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.9.2020, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Egill Eðvarðsson
Adrift
Myndin byggð á sannri sögu þeirra Tamiar Ashcraft og Richards Sharp sem hittust árið 1983 og féllu hvort fyrir öðru. Nokkrum mánuðum síðar, eða í október sama ár, tóku þau að sér að sigla 44 feta skútu, Hazana, frá Tahiti-eyju í Pólýnesíu til viðtakenda í San Diego, um 6.500 kílómetra leið yfir opið Kyrrahafið. Það reyndist feigðarför.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 7.6.2018, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur
Everest
Myndin byggir á sannsögulegum atburðum um tilraun til að komast á tind hæsta fjalls í heimi, Everest. Sagt er frá tveimur leiðöngrum sem lenda í einum versta snjóbyl sem sögur fara af.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 18.9.2015, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Drama, Spennumynd, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur
2 Guns
2 Guns er nýjasta Hollywood-mynd Baltasars Kormáks og það eru stjórstjörnurnar Denzel Washington og Mark Wahlberg (sem vinnur hér með Baltasari í annað sinn) sem fara fyrir úrvalsliði leikara.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 14.8.2013, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Hasar, Spennumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur
Contraband
Baltasar Kormákur og Mark Wahlberg leiða saman hesta sína í CONTRABAND, sem er endurgerð íslensku kvikmyndarinnar Reykjavík-Rotterdam. Chris Farraday (Wahlberg) er smyglari sem hefur snúið blaðinu við og stofnað til fjölskyldu.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 20.1.2012, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur
Inhale
Mögnuð stórmynd sem spyr áleitinna spurninga um hversu langt myndir þú ganga til að bjarga barninu þínu! Með aðalhlutverk fara Dermot Mulroney, Diane Kruger, Sam Shepard og Vincent Perez. Leikstjóri Baltasar Kormákur.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 25.11.2010, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Leyfð