Leita
3 Niðurstöður fundust
La Clemenza di Tito
Hin stórsnjalla Elina Garanča fer með hlutverk Sesto í þessari dramatísku óperu Mozarts sem gerist í Róm til forna. Giuseppe Filanoti leikur hinn göfuglynda Tito og Barbara Frittoli leikur Vitelliu í þessari glæsilegu endurvakningu á einu síðasta meistaraverki tónskáldsins. Harry Bicket stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.12.2012,
Lengd:
2h
55
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Jean-Pierra Ponnelle |
Don Giovanni (2011)
Mariusz Kwiecien sýnir hér líflega og munúðarfulla túlkun sína á sígildri andhetju Mozarts í fyrsta sinn fyrir Metropolitan í leikstjórn Tony-verðlaunahafans Michaels Grandage undir hljómsveitarstjórn James Levine.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.10.2011,
Lengd:
3h
50
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
James Levine |
|
CARMEN 2010
Ein vinsælasta ópera allra tíma, Carmen, “fjallar um kynlíf, ofbeldi, kynþáttafordóma og það sem af því leiðir: frelsið,” segir Olivier-verðlaunahafinn og leikstjórinn Richard Eyre um nýja uppfærslu sína á verki Bizets. “Þetta er eitt af hinum óneitanlegu meistaraverkum.
Dreifingaraðili:
SAMbíóin
Frumsýnd:
16.1.2010,
Lengd:
4h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Richard Eyre |