Leita
2 Niðurstöður fundust
Alto Knights
Vito Genovese og Frank Costello voru ítalskættaðir Bandaríkjamenn sem ráky tvær aðskildar glæpafjölskyldur um miðja 20. öld. Genovese reyndi að myrða Costello árið 1957, þó að Costello hafi látið af störfum fyrir mafíuna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.3.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Drama, Ævisaga, Glæpamynd
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 20.3.2025
|
Leikstjóri:
Barry Levinson |
Rain Man (1988)
Eftir að sjálfselski veðmangarinn Charlie frá Los Angeles kemst að því að faðir hans arfleiddi auðæfi sín til einhverfs bróður Charlie í Ohio sem hann vissi ekki af, flýr hann með bróður sínum og heldur út þvert yfir landið í von um að eignast stærri arf.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.7.2024,
Lengd:
2h
13
min
Tegund:
Drama, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Barry Levinson |