Leita
15 Niðurstöður fundust
The Flash
Barry Allen notar ofurhraða sinn til að breyta fortíðinni, en tilraun hans til að bjarga fjölskyldu sinni skapar heim án ofurhetja, sem neyðir hann í kapphlaup fyrir lífi sínu til að bjarga framtíðinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.6.2023,
Lengd:
2h
24
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Andy Muschietti |
Hypnotic
Rannsóknarlögreglumaður rannsakar ráðgátu sem tengist týndu dóttur hans og leynilegu prógrammi ríkisstjórnarinnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.5.2023,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ráðgáta
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Robert Rodriguez |
Air
Saga skókaupmannsins Sonny Vaccaro og hvernig hann náði að tryggja íþróttavöruframleiðandanum Nike samning við einn frægasta körfuboltamann allra tíma; Michael Jordan.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.4.2023,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Ben Affleck |
The Last Duel
Karl sjötti Frakkakonungur biður riddarann Jean de Carrouges að jafna leika við skjaldsvein sinn, með því að skora á hann í einvígi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.10.2021,
Lengd:
2h
32
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ridley Scott |
The Way Back
Fyrrum körfuboltaleikmaður, sem glímir við áfengissýki, fær boð um að gerast þjálfari í gamla skólanum sínum. Þegar liðið hans kemst á sigurbraut, þá gæti hann notað tækifærið til að horfast í augu við sína innri djöfla. En dugar það?
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.3.2020,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Gavin O'Connor |
Justice League
Batman safnar liði af ofurhetjum, Wonder Woman, Aquaman, Cyborg og The Flash, til að sigrast á aðsteðjandi ógn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.11.2017,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Zack Snyder |
Live By Night
Myndin gerist á bannárunum í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í Boston árið 1926, og fjallar um hóp einstaklinga sem lifir og hrærist í heimi skipulagðrar glæpastarfsemi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.1.2017,
Lengd:
2h
08
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ben Affleck |
The Accountant
Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Hann notar litla endurskoðunarskrifstofu í smábæ sem yfirvarp, fyrir störf sín sem endurskoðandi fyrir hættulegustu glæpasamtök heims.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.11.2016,
Lengd:
2h
08
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Gavin O'Connor |
Batman v Superman: Dawn of Justice
Batman og Superman berjast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers konar hetju hún þarf raunverulega á að halda. Á meðan átökum Batman og Superman stendur skapar Lex Luthor enn eina ógnina, Doomsday!
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.3.2016,
Lengd:
2h
31
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Zack Snyder |
Gone Girl
Gone Girl fjallar um Amy Dunne sem hverfur með dularfullum hætti á fimm ára brúðkaupsafmæli sínu. Við rannsókn málsins finnst dagbók þar sem flett er ofan af svikulum eiginmanni, Nick Dunne, en þar með er sagan ekki öll.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
10.10.2014,
Lengd:
2h
29
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Fincher |
Jack Ryan: Shadow Recruit
Gagnnjósnarinn og leyniþjónustumaðurinn Jack Ryan snýr aftur á hvíta tjaldið í fimmta sinn og tekst á við spellvirkja sem ætlar sér að knésetja Bandaríkin.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.1.2014,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Kenneth Branagh |
Runner Runner
Stærðfræðisnillingurinn Richie Furst (Timberlake) langar í nám við Princeton-háskóla en hefur ekki efni á því. Til að fjármagna námið spilar hann póker á netinu með góðum árangri. Þegar hann tapar öllu í spili sem hann telur að hann hefði átt að vinna fer hann að gruna að brögð séu í tafli.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
27.9.2013,
Lengd:
1h
31
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Brad Furman |
To The Wonder
To the Wonder er nýjasta mynd leikstjórans og handritshöfundarins Terrence Malick sem gerði m.a Badlands, Days of Heaven, The Thin Red Line og nú síðast The Tree of Life.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.9.2013,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Drama, Rómantík, kvikmyndadagar
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Terrence Malik |
Argo
Argo er spennumynd sem leikarinn og leikstjórinn Ben Affleck sendir frá sér eftir hina vel heppnuðu The Town. Myndin gerist á tímum Írönsku byltingarinnar , CIA er að reyna að bjarga sex Amerískum ríkisborgurum úr landi , en þeir eru nú fastir í sendiráði Kanada.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.11.2012,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Ben Affleck |
The Town
Í Boston eru árlega framin yfir 300 bankarán. Flestir þeirra sem hafa lifibrauð sitt af bankaránum búa í sama hverfinu, Charlestown. Einn þeirra er Doug MacRay (Ben Affleck), en hann er ekki af sama meiði og hinir þjófarnir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.10.2010,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikarar:
Ben Affleck |