Leita
7 Niðurstöður fundust
The Jungle Book
Munaðarlaus drengur er alinn upp í skóginum með hjálp úlfahjarðar, bjarnar og svarts pandusdýrs.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.4.2016,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Jon Favreau |
The Walk
Myndin fjallar um franska línudansarann Philippe Petit og fífldjarfa tilraun hans til að ganga á milli tvíburaturnanna í New York 7. ágúst 1974. Ganga Philippe Petit á milli tvíburaturnanna í New York, fjögur hundruð metrum fyrir ofan jörðu, vakti að vonum gríðarlega athygli á sínum tíma og aflaði honum heimsfrægðar.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
12.10.2015,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |
Self/less
Dauðvona milljarðamæringur fer í læknismeðferð sem flytur vitund hans í líkama heilbrigðs ungs manns. En það er ekki allt sem sýnist þegar hann fer að fletta ofan af ráðgátunni um uppruna líkamans og samtökin sem munu drepa til að vernda hagsmuni sína.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.9.2015,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Tarsem Singh |
Night At The Museum: Secret Of The Tomb
Í þetta sinn uppgötvar Larry að töfrarnir sem hafa valdið því að persónurnar og dýrin lifnuðu við á næturnar eru að eyðast og hverfa og að mjög takmarkaður tími er til stefnu. Larry ákveður að reyna að bjarga málunum og til að geta gert það verða hann og nokkrir félagar hans úr safninu að ferðast til London.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
19.12.2014,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Shawn Levy |
Exodus: Gods and Kings
Myndin er byggð á gamla testamentinu, nánar tiltekið frásögninni af því þegar Móses frelsaði 600 þúsund Ísraelsmenn undan 400 ára þrældómi Egypta og leiddi þá til fyrirheitna landsins, Ísraels.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
12.12.2014,
Lengd:
2h
30
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ridley Scott |
Kassatröllin
The Boxtrolls
Kassatröllin segir frá ungum dreng, Eggja, eins og hann er kallaður, sem alist hefur upp í holræsum bæjarins Ostabrúar í góðri umsjá hinna sérkennilegu kassatrölla, en þau eru frekar ófríð lítil tröll sem hafast við í kössum og ef þau verða hrædd eða þurfa að fela sig geta þau dregið bæði höfuð og útlimi inn í kassann, svona svipað og skjaldbökur gera.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.10.2014,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Ender's Game
Eftir að hafa háð tvö dýrkeypt varnarstríð við ófrýnilegar geimverur sem kallast „pöddur“ undirbýr maðurinn nú viðbrögð við þriðju innrásinni. Ender’s Game er ævintýra- og vísindaskáldsaga sem byggð er á samnefndri metsölu- og verðlaunabók rithöfundarins Orsons Scott Card.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.11.2013,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Gavin Hood |