Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
Tropic Thunder
Nokkrir leikarar með mjög mikið sjálfsálit eru við tökur á stórri Víetnam-stríðsmynd að nafni Tropic Thunder.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.1.2024, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Gaman, Hasar, Bíótöfrar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Ben Stiller
Zoolander 2
Það eru liðin fimmtán ár frá því að fyrirsæturnar Derek og Hansel voru upp á sitt besta í bransanum enda hefur eftirspurn eftir kröftum þeirra farið síminnkandi með hverju árinu um leið og aðrir hafa tekið við keflinu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.2.2016, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ben Stiller
Night At The Museum: Secret Of The Tomb
Í þetta sinn uppgötvar Larry að töfrarnir sem hafa valdið því að persónurnar og dýrin lifnuðu við á næturnar eru að eyðast og hverfa og að mjög takmarkaður tími er til stefnu. Larry ákveður að reyna að bjarga málunum og til að geta gert það verða hann og nokkrir félagar hans úr safninu að ferðast til London.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 19.12.2014, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Shawn Levy
The Secret Life Of Walter Mitty
Walter (Ben Stiller) er kjarklaus maður sem vinnur við prófarkalestur fyrir tímarit í þessari broslegu aðlögun einnar þekktustu smásögu James Thurber. Walter er þannig gerður að honum er gersamlega ómögulegt að standa með sjálfum sér, svo hann flýr í heim fantasíunna.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 3.1.2014, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Gaman, Drama, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
Ben Stiller
Madagascar 3
Alex, Marty, Gloria og Melman eru ennþá að berjast við að komast heim til sín, þar að segja í dýragarðin í New York borg. Á leiðinni þangað ferðast þau í gegnum Evrópu og finna sér góðan stað nefnilega Sirkus til að ferðast með á leið sinni til Ameríku.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.6.2012, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Conrad Vernon
Tower Heist
Þegar hópur manna fellur fyrir bragði gráðugs viðskiptamanns ákveða þeir að gera eitthvað í sínum málum: að ræna kauða. Frábær gamanmynd með Ben Stiller, Eddie Murphy, Matthew Broderick og Téu Leoni í aðalhlutverkunum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 11.11.2011, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Brett Ratner
Little Fockers
Í Little Fockers snýr hin ástkæra Fockers-fjölskyldan á nýjan leik, eftir að hafa slegið í gegn í Meet the Parents og Meet the Fockers.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2010, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Paul Weitz
Megamind
Megamind er án vafa mesti snilldar vondi kallinn sem heimurinn hefur kynnst, og jafnframt mesti klaufinn. Í langan tíma hefur hann reynt að ná yfirráðum í Metroborg en hver tilraunin af annarri hefur mistekist, þökk sé ofurhetjunni Metro-Man.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.12.2010, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Tom McGrath