Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
Paddington í Peru
Paddington in Peru
Paddington og Brown fjölskyldan heimsækja Lucy frænku í Perú, en ráðgáta sendir þau til Amazon regnskógarins og upp í Perú fjöll.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 16.1.2025, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 16.1.2025
Leikstjóri:
Dougal Wilson
No Time to Die
James Bond er að slaka á í Jamaíka, eftir að hafa lagt byssuna á hilluna. En allt það breytist þegar gamall vinur hans Felix Leiter frá bandarísku leyniþjónustunni CIA kemur og biður um aðstoð.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.2.2024, Lengd: 2h 43 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Cary Joji Fukunaga
Spectre
Bond uppgötvar dulkóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð illra samtaka, Spectre. Á meðan er M í miðjum pólitískum átökum við að halda leyniþjónustunni gangandi, en smám saman flettir Bond ofan af svikum til að sýna fram á hinn hræðileika sannleika á bakvið Spectre.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 31.1.2024, Lengd: 2h 28 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Sam Mendes
Mary Poppins Returns
Mary snýr aftur til Banks fjölskyldunnar í London á tímum kreppunnar miklu. Börnin sem hún passaði í fyrstu myndinni, þau Jane og Michael, eru nú vaxin úr grasi. Michael á nú sjálfur þrjú börn, en þau þurfa öll aðstoð við að finna gleðina í lífinu á nýjan leik, eftir að hafa orðið fyrir persónulegum missi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.12.2018, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Fantasía, Tónlist, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Rob Marshall
Paddington 2
Paddington hefur sest að hjá Brown fjölskyldunni og er orðinn visæll meðlimur samfélagsins. Hann fær sér vinnu hér og þar, til að geta keypt hina fullkomnu afmælisgjöf handa Lucy frænku, en hún verður 100 ára gömul. En síðan er gjöfinni stolið!
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 8.1.2018, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Paul King
The Danish Girl
Hér er á ferðinni sannsögulegt drama um listamanninn Lili Elbe en hún var ein fyrsta manneskjan í sögunni til að undirgangast kynfæraaðgerð til að breyta kyneinkennum sínum. Myndin gerist á fyrri hluta 20. aldar og rekur breytingarsögu Elbe og hvernig áhrif hún hafði á samband hennar við eiginkonuna, Gerdu Wegener.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.2.2016, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Tom Hooper
In the Heart of the Sea
Sönn saga um áhöfnina á hvalveiðiskipinu Essex, sem varð fast á sjó í 90 daga eftir að risastór búrhvalur réðst á skipið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.12.2015, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ron Howard
Paddington
Paddington er ungur björn frá Perú sem hefur dálæti á Bretlandi. Hann ákveður að fara til Lundúna til að leita sér að nýju heimili, en hann áttar sig fljótlega á því að stórborgarlífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Hann kynnist góðhjartaðri fjölskyldu á Paddington-lestarstöðinni sem býður honum tímabundið athvarf.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 16.1.2015, Lengd: 1h 35 min
Tegund: Gaman, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Paul King