Leita
3 Niðurstöður fundust
Coco
Myndin segir frá 12 ára gömlum strák, Miguel, en röð atburða fer af stað, sem tengjast aldagamalli ráðgátu, sem leiðir óvenjulega fjölskylduendurfunda.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.11.2017,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Lee Unkrich |
Ride Along 2
Ben Barber er nú útskrifaður úr lögregluskólanum og þráir fátt heitar en að gerast rannsóknarlögga. Tilvonandi mágur hans, James, er enn ekki hæstánægður með vinnubrögð hans en yfirmaður beggja ákveður að senda þá til Miami til að elta uppi vafasaman mógúl að nafni Serge Pope og reyna að fletta af dularfullu starfssemum hans þar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
11.1.2016,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Tim Story |
Despicable Me 2
Gru býr í alsælu í úthverfi stórborgar. Hann annast dætur sínar sem hann ættleiddi, þær Margo, Edith og Agatha. Hann hefur stöðugar áhyggjur af strákum, og háttar stelpurnar þegar þær fara að sofa. Síðan skyndilega hrekkur hann í gang þegar Lucy Wilde mætir á svæðið, úr andspyrnuhreyfingunni Anti-Villain League.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
13.9.2013,
Lengd:
1h
38
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|