Leita
3 Niðurstöður fundust
Tosca (2020)
New York Times sagði að Anna Netrebko væri „stórkostleg“ í hlutverki Toscu og nú tekur hún aftur við hlutverkinu vegna fjölda áskorana. Brian Jagde fer með hlutverk Cavaradossis listmálara og Michael Volle fer með hlutverk hins kaldhæðna Scarpia.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.4.2020,
Lengd:
2h
57
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Bertrand de Billy |
Cendrillon
Þessi heillandi ópera Massenets, sem byggir á ævintýrinu um Öskubusku, verður frumsýnt hjá Met í ár. Bertrand de Billy stjórnar hljómsveitinni og Laurent Pelly leikstýrir, en hann hefur meðal annars sett á svið La Fille du Régiment eftir Donizetti og Manon eftir Massenet fyrir Met.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.4.2018,
Lengd:
3h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Bertrand de Billy |
Luisa Miller
Bertrand de Billy stjórnar hljómsveitinni í þessari endurnýjuðu uppfærslu af Luisu Miller, sem hefur ekki verið sett á svið hjá Met síðan 2006. Sonya Yoncheva fer með hlutverk sveitastelpunnar Luisu og Piotr Beczala leikur Rodolfo í þessum harmleik Verdis um unga konu sem fórnar eigin hamingju til að reyna að bjarga lífi föður síns.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.4.2018,
Lengd:
3h
13
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Bertrand de Billy |