Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Violent Night
Hópur málaliða ræðst inn á heimili auðugrar fjölskyldu á aðfangadag jóla og tekur alla viðstadda sem gísla. Jólasveinninn þarf nú að grípa til sinna ráða og bjarga jólunum. Hann er um það bil að sýna öllum að hann er svo sannarlega enginn engill.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 2.12.2022, Lengd: 1h 51 min
Tegund: Gamanmynd, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Tommy Wirkola
Vacation
Í þeirri von að hrista fjölskylduna betur saman og til að leyfa börnum sínum að upplifa ferðalagið sem hann fór í sem barn, þá fer Rusty Griswold með eiginkonu og tvo syni sína í ferðalag þvert yfir landið í flottasta skemmtigarð Bandaríkjanna, Walley World. En ekki fer allt eins og áætlað var.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.8.2015, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Christmas Vacation (1989)
Þann 7. desember hefjum við sérstakar jólasýningar á klassísku grínmyndinni Christmas Vacation sem kom út árið 1989 og sló í gegn. Þessi er í miklu uppáhaldi meðal jólamynda hjá Íslendingum og er hjá mörgum talin jólahefð.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.12.2012, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Gamanmynd, Fjölskyldumynd, Jólamynd
Aldurstakmark: Leyfð