Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Christmas Vacation
Clark Griswold er að undirbúa hin fullkomnu Griswold fjölskyldujól. En hlutirnir ganga aldrei snurðulaust fyrir Clark, konu hans Ellen og börnin þeirra tvö.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.12.2024, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Gaman, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Jeremiah S. Chechik
American History X (1998)
Derek Vineyard er sleppt lausum á skilorði, eftir að hafa afplánað þrjú ár í fangelsi fyrir að drepa tvo fanta sem reyndu að brjótast inn í og stela bílnum hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.9.2024, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Drama, Glæpamynd, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Violent Night
Hópur málaliða ræðst inn á heimili auðugrar fjölskyldu á aðfangadag jóla og tekur alla viðstadda sem gísla. Jólasveinninn þarf nú að grípa til sinna ráða og bjarga jólunum. Hann er um það bil að sýna öllum að hann er svo sannarlega enginn engill.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 2.12.2022, Lengd: 1h 51 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Tommy Wirkola
Vacation
Í þeirri von að hrista fjölskylduna betur saman og til að leyfa börnum sínum að upplifa ferðalagið sem hann fór í sem barn, þá fer Rusty Griswold með eiginkonu og tvo syni sína í ferðalag þvert yfir landið í flottasta skemmtigarð Bandaríkjanna, Walley World. En ekki fer allt eins og áætlað var.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.8.2015, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára