Leita
11 Niðurstöður fundust
Tropic Thunder
Nokkrir leikarar með mjög mikið sjálfsálit eru við tökur á stórri Víetnam-stríðsmynd að nafni Tropic Thunder.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.1.2024,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Bíótöfrar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ben Stiller |
It: Chapter 2
Aulaklúbburinn er orðinn fullorðinn, enda 27 ár frá atburðum fyrri myndarinnar. Þá fá þau símtal með hræðilegum skilaboðum, og þeir neyðast til að snúa aftur á fornar slóðir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.9.2019,
Lengd:
2h
49
min
Tegund:
Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Andrés Muschietti |
It Maraþon (It & It Chapter 2)
Sambíóin Kringlunni sýna saman myndirnar It og It: Chapter 2 föstudaginn 13. september. Hlé á milli mynda. Þegar sjö vinir í bænum Derry í Bandaríkjunum komast á snoðir um að í holræsum bæjarins er á kreiki óvættur sem ber að öllum líkindum ábyrgð á hvarfi margra ungmenna í gegnum árin ákveða þau að rannsaka málið á eigin ábyrgð.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.9.2019,
Lengd:
5h
04
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Andrés Muschietti |
The Angry Birds Movie 2
Fuglarnir sem geta ekki flogið og hin illa innrættu grænu svín, taka misklíð sína upp á næsta stig.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
7.8.2019,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Thurop Van Orman |
Power Rangers
Hópur unglinga fá óvænt ofurnáttúrulega, kosmíska krafta. Þau átta sig á því að sameinuð geta þau bjargað heiminum frá glötun.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
24.3.2017,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Dean Israelite |
The BFG
Myndin segir frá BFG sem fer með hina 10 ára gömlu Sophie til Risalands, þar sem hann sýnir henni Draumalandið, staðinn þar sem hann safnar saman töfradraumum sem rata svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa. En þegar aðrir risar, ekki eins vinsamlegir, frétta af komu Sophie, þá verða þeir allt annað en ánægðir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.7.2016,
Lengd:
1h
57
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Steven Spielberg |
The Angry Birds Movie
Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar. Fuglarnir eru hamingjusamir í paradís sinni og vita ekkert af umheiminum handan hafsins. Dagarnir eru áhyggjulausir og fuglarnir eyða þeim í að hugsa um eggin sín í rólegheitunum. Aðalsögupersónur myndarinnar, Rauður, Toggi og Bombi, eru furðufuglarnir í hópnum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
11.5.2016,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Trainwreck
Amy hefur staðið í þeirri trú síðan hún var lítil stúlka að einkvæni væri ekki eðlilegt. Hún lifir eftir því á fullorðinsárum og nýtur þess sem hún telur vera óheft frelsi, laust við skuldbindingar, leiðinlega rómantík og stífni en í raun og veru hjakkar hún svolítið í sama farinu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.7.2015,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Judd Apatow |
Inside Out
Eftir að ung stúlka flytur á nýtt heimili fara tilfinningar hennar í óreiðu þegar þær keppast um að stjórna huga hennar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.6.2015,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Skýjað með kjötbollum á köflum 2
Cloudy With A Chance Of Meatballs 2
Ógurlegur matarstormur fyrri myndarinnar varð til þess að Flint og vinir hans hrökkluðust burt úr bænum. Í kjölfarið býður Chester V, átrúnaðargoð Flints, honum vinnu hjá fyrirtæki sínu. Þar starfa fremstu uppfinningarmenn heims við að finna upp tækni til að betrumbæta mannkynið.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
17.1.2014,
Lengd:
1h
35
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Turbo
Myndin fjallar um snigil sem dreymir stóra drauma - og hraða. Eftir skringilegt slys fær hann skyndilega þann hæfileika að geta hreyft sig ofurhratt. Turbo ákveður að keppa í heimsins hraðasta kappakstri, Indianapolis 500 kappakstrinum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
1.10.2013,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
David Soren |