Leita
5 Niðurstöður fundust
Ant-Man and the Wasp: Quantumania
Scott Lang og Hope Van Dyne, ásamt Hank Pym og Janet Van Dyne kanna Skammtaríkið, þar sem þau eiga í höggi við skrýtnar verur og lenda í ævintýri sem fer framúr öllu sem þau hafa áður kynnst. ATH: 3D sýningar eru ótextaðar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.2.2023,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Peyton Reed |
Ghostbusters: Afterlife
Kvikmyndin fjallar um einstæða móður, sem Carrie Coon leikur, og tvö börn hennar, sem flytja í lítinn bæ og byrja að uppgötva tengsl við upprunalegu draugabanana, og dularfullt lífshlaup afa síns.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
26.11.2021,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Gamanmynd, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Jason Reitman |
The French Dispatch
Ástarbréf til blaðamanna, og gerist í útibúi bandarísks dagblaðs í skáldaðri franskri borg á tuttugustu öldinni. Í myndinni eru sagðar nokkrar sögur sem birtar voru í lokaútgáfu The French Dispatch tímaritinu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.11.2021,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Gamanmynd, Drama, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Wes Anderson |
The Jungle Book
Munaðarlaus drengur er alinn upp í skóginum með hjálp úlfahjarðar, bjarnar og svarts pandusdýrs.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.4.2016,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Jon Favreau |
St. Vincent
Oliver, sem er nýfluttur í nýtt hús í nýju hverfi ásamt fráskilinni móður sinni, stofnar til kynna við nágranna sinn, hinn kærulausa og blanka, fyrrverandi hermann og einbúa, Vincent de Van Nuys. Vincent er í ekkert allt of góðum málum út á við, blankur og svona, og er því frekar önugur og leiður. Hann er samt alveg ágætur náungi inn við beinið.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
14.11.2014,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Theodore Melfi |