Leita
7 Niðurstöður fundust
Love Actually
Hér segir frá nokkrum ólíkum persónum sem þekkjast og tengjast mismikið sín á milli en eiga það allar sameiginlegt að vera að leita að hinni einu sönnu ást. En eins og allir vita eru vegir ástarinnar órannsakanlegir og það eiga allar þessar persónur eftir að upplifa, hver á sinn hátt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.12.2024,
Lengd:
2h
15
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Richard Curtis |
The First Omen
Ung bandarísk kona er send til Rómar til ævinlangrar þjónustu hjá kirkjunni. Þar kynnist hún myrkraöflum sem láta hana efast um trú sína og hún uppgötvar skelfilegt samsæri sem gæti fætt af sér illskuna endurholdgaða.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.4.2024,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Arkasha Stevenson |
Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1
Ein og án leiðsagnar og verndar kennara sinna þurfa Harry, Ron og Hermione að fara í leiðangur til að eyða helkrossum Voldemorts sem eru uppspretta ódauðleika hans. Þau þurfa að treysta hvert á annað sem aldrei fyrr því illu öflin munu gera allt til að skilja þau að.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.8.2020,
Lengd:
2h
23
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
|
Pokémon Detective Pikachu
Rannsóknarlöggan Harry Goodman hverfur á dularfullan hátt, og sonur hans, hinn 21 árs gamli Tim, reyni að finna pabba sinn. Honum til aðstoðar er fyrrum Pokémon félagi Harry, Detectice Picachu, orðheppinn og sniðugur Pikachu. Þeir Tim og Pikachu ná vel saman og þeir lenda í ýmsum ævintýralegum uppákomum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.5.2019,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Teiknimynd, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Rob Letterman |
Nonni Norðursins
Norm of the North
Nonni er málglaður ísbjörn sem er afar annt um heimaslóðir sínar á Suðurskautinu. Hins vegar er hann lítið hrifinn af túristaganginum og vafasömum fasteignarjarfisem hyggst byggja lúxusíbúðir í nágrenninu hans. Þá er auðvitað aðeins eitt í stöðunni, að halda til New York-borgar og koma í veg fyrir framkvæmdirnar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
16.1.2016,
Lengd:
1h
26
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Trevor Wall |
I, Frankenstein
200 árum eftir að Victor Frankenstein skapaði samnefndan uppvakning í hinni frægu sögu Mary Shelley er hann enn lifandi og gengur nú undir nafninu Adam.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.2.2014,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Stuart Beattie |
|
About Time
Kvöldið eftir annað misheppnað áramótapartí kemst Tim Lake (Domnhall Gleeson) að leyndarmáli: karlmennirnir í fjölskyldu hans geta ferðast um tímann! Tim getur þó ekki breytt gangi sögunnar, en hann getur breytt því sem hefur komið fyrir hann í eigin lífi og því sem mun koma fyrir hann í framtíðinni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
4.10.2013,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Gaman, Drama, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Richard Curtis |