Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
Kung Fu Panda 4
Eftir að Po hefur verið valinn til að verða andlegur leiðtogi Friðardalsins þarf hann að finna og þjálfa nýjan Drekastríðsmann, á meðan vond galdrakona ætlar að kalla aftur öll illmennin sem Po hefur sigrað til andaveldsins.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 8.3.2024, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Mike Mitchell
Endur!
Migration
Andafjölskylda reynir að sannfæra ofverndandi föður sinn um að fara í frí ævinnar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2023, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Super Mario Bros. Bíómyndin
The Super Mario Bros. Movie
Píparinn Mario ferðast í gegnum neðanjarðarvölundarhús ásamt bróður sínum Luigi, og reynir að frelsa prinsessu úr prísund sinni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 5.4.2023, Lengd: 1h 35 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta Óskin
Puss in Boots: The Last Wish
Stígvélaði kötturinn sér að ástríða hans fyrir ævintýrum er farin að taka sinn toll: Hann hefur eytt átta af níu lífum sínum. Hann fer nú í ævintýraferð til að finna hina goðsagnakenndu Síðustu Ósk til að endurheimta öll níu lífin sín.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2022, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
DC League of Super-Pets
Þegar illmennið Lex Luthor klófestir Justice League ofurhetjuhópinn þá stofnar hundur Superman, Krypto, gengi sem skipað er dýrum úr dýraskýlum, sem eru öll gædd ofurhæfileikum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.7.2022, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Jared Stern, Sam Levine
Sonic the Hedgehog 2
Eftir að hafa komið sér vel fyrir í Green Hills, þá er Sonic tilbúinn í meira frelsi og Tom og Maddie samþykkja að leyfa honum að vera einum heima þegar þau fara í sumarfrí. En um leið og þau eru horfin út um dyrnar birtist Dr.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.4.2022, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Jeff Fowler
Flummurnar
Extinct
Þegar tvær flummur (krúttleg lítil dýr með gati í miðjunni) eru sendar til nútímans, þá komast þær að því að kynstofninn er útdauður og öllum gleymdur. Nú þurfa þær að ferðast aftur í tímann til að reyna að bjarga kynþættinum frá því að hverfa að eilífu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.4.2021, Lengd: 1h 24 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
David Silverman
Jón Hnappur og Lúkas Eimreiðarstjóri
Munaðarlaus drengur leitar upprunans. Ungri prinsessu er haldið fanginni í hinni stórhættulegu Dragon borg. Jim og vinur hans Luke uppgötva dularfull lönd á ævintýralegu ferðalagi sínu. Myndin er sýnd með íslensku tali
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.3.2019, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð