Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
Villibráð
Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik. Viðstaddir leggja símana á borðið og fallast á að öll símtöl og skilaboð sem berast verði deilt með samkomunni til að sanna að ekkert þeirra hafi nokkuð að fela.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 6.1.2023, Lengd: 2h 06 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leynilögga (12 ára+)
Harðhausinn og leynilöggan Bússi er einn besti lögreglumaður Reykjavíkur. Málin flækjast þegar hann fær nýjan samstarfsfélaga, pankynhneigða heimsmanninn Hörð Bess. Bússi er í kjölfarið í mikilli baráttu við sjálfan sig á sama tíma og hann berst við hættulegustu glæpamenn landsins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.10.2021, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leynilögga (16 ára+)
Harðhausinn og leynilöggan Bússi er einn besti lögreglumaður Reykjavíkur. Málin flækjast þegar hann fær nýjan samstarfsfélaga, pankynhneigða heimsmanninn Hörð Bess. Bússi er í kjölfarið í mikilli baráttu við sjálfan sig á sama tíma og hann berst við hættulegustu glæpamenn landsins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.10.2021, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Dýrið
Dýrið segir frá sauðfjárbændunum Maríu og Ingvari sem búa í fögrum en afskekktum dal. Þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að halda henni og ala upp sem sitt eigið afkvæmi. Vonin um nýja fjölskyldu færir þeim mikla hamingju um stund.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 20.9.2021, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Drama, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Valery Gergiev
Blóðberg
Hér segir frá hinni hefðbundnu íslensku fjölskyldu sem á yfirborðinu er nánast fullkomin. Fjölskyldufaðirinn bjargar samlöndum sínum með skrifum á sjálfshjálparbókum á meðan móðirin bjargar fólki á spítalanum þar sem hún vinnur sem hjúkrunarkona. En hvorugt þeirra hefur kjark til að bjarga sjálfu sér.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.4.2015, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Leyfð
Grafir og Bein
Hjónin Gunnar og Sonja höfðu allt. Peninga, ást og gullfallega dóttur. En þegar dóttir þeirra Dagbjört deyr er veröld þeirra kippt undan þeim. Til að bæta gráu ofan á svart þá er Gunnar í miðjum réttarhöldum útaf ólöglegum kaupum og lánveitingum sem áttu sér stað í góðærinu.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 31.10.2014, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Anton Sigurðsson