Leita
2 Niðurstöður fundust
Dumb and Dumber To
Tuttugu ár eru liðin frá því að kjánarnir Harry Dunne and Lloyd Christmas héldu af stað í fyrra ævintýrið. Að þessu sinni leita þeir að týndri dóttur Harrys, því hann vantar sárlega nýrnagjafa. Auk þess er Lloyd orðinn ástfanginn.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
14.11.2014,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
|
Hall Pass
Rick (Owen Wilson) og Fred (Jason Sudeikis) eru bestu vinir og eiga margt sameiginlegt, meðal annars að hafa verið giftir í mörg ár. En þegar þeir fara að verða eirðarlausir heima fyrir taka eiginkonur þeirra djarfa ákvörðun til að bjarga hjónabandinu. Þær veita þeim "gangaleyfi", frí í eina viku til að gera hvað sem þeir vilja...
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.3.2011,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|