Gleymdist lykilorðið ?

Leita

18 Niðurstöður fundust
Guardians of the Galaxy Vol. 3
Peter Quill sem er enn að jafna sig eftir missi Gamoru, safnar hópnum saman til að verja alheiminn, en verkefnið gæti þýtt endalok Verndara Vetrarbrautarinnar ef það tekst ekki.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.5.2023, Lengd: 2h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Gunn
Nightmare Alley
Metnaðarfullur maður sem vinnur í ferðatívolíi og hefur einstakgt lag á að stjórna fólki, kynnist kvenkyns geðlækni sem er jafnvel hættulegri en hann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.1.2022, Lengd: 2h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Glæpamynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Guillermo del Toro
Avengers: Endgame
Eftir hamfarirnar í Avengers: Infinity War þá er alheimurinn í rúst, og hetjurnar þurfa að standa saman til að koma lagi á hlutina á ný.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.4.2019, Lengd: 3h 02 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anthony Russo, Joe Russo
The Mule
90 ára plöntusérfræðingur og fyrrum hermaður í seinni heimsstyrjöldinni, er gripinn með þriggja milljóna dala virði af kókaíni sem hann er að flytja í gegnum Michigan ríki fyrir mexíkóskan eiturlyfjahring.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.1.2019, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Clint Eastwood
A Star Is Born
Frægur tónlistamaður hjálpar ungri hæfileikaríkri söngkonu og að slá í gegn, þó svo að ferill hans sé á hraðri niðurleið vegna aldurs og áfengisneyslu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.10.2018, Lengd: 2h 15 min
Tegund: Drama, Tónlist
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Bradley Cooper
Avengers: Infinity War
Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos, áður en eyðileggingarmáttur hans leggur alheiminn í rúst.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2018, Lengd: 2h 32 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anthony Russo, Joe Russo
Guardians of the Galaxy Vol. 2
Í myndinni halda útverðir alheimsins áfram að ferðast um alheiminn. Þau þurfa að passa upp á hópinn, og leysa ráðgátuna um foreldra Peter Quill. Gamlir óvinir verða bandamenn, og þekktar persónur úr teiknimyndaheimi Marvel koma hetjunum til bjargar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.4.2017, Lengd: 2h 17 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Gunn
War Dogs
Sönn saga tveggja ungra manna, þeirra David Packouz og Efraim Diveroli, sem fengu samning upp á 300 milljónir Bandaríkjadala frá Pentagon til að vopnvæða bandamenn Bandaríkjamanna í Afghanistan.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.9.2016, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips
American Sniper
Bandarískur sérsveitarmaður rekur feril sinn í hernum, þar sem hann var leyniskytta og drap 150 manns, sem er meira en nokkur önnur leyniskytta í bandaríska hernum hefur gert.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.1.2015, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Clint Eastwood
Guardians of the Galaxy
Guardians of the Galaxy er byggð á samnefndum teiknimyndasögum frá Marvel, en segja má að ofurhetjurnar sem þar eiga sviðið séu nokkurs konar geimútgáfur af The Avengers-ofurhetjunum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.7.2014, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Gunn
American Hustle
Eitursnjall atvinnusvindlari neyðist til að hjálpa alríkislögreglunni við rannsókn spillingarmáls sem snertir bæði mafíuna og háttsetta embættismenn bandarískrar stjórnsýslu. American Hustle er nýjasta mynd leikstjórans Davids O. Russell sem á m.a. að baki verðlaunamyndirnar Silver Linings Playbook, The Fighter og Three Kings.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.1.2014, Lengd: 2h 18 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
David O. Russell
The Hangover Part III
Úlfahjörðin snýr aftur í fyndnustu og trylltustu Hangover-myndinni til þessa. Farið er eftir allt annarri formúlu en seinast. Í þetta sinn er ekkert brúðkaup og engin steggjun - bara ósköp venjulegt bílaferðalag. Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis?
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.5.2013, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips
The Place Beyond The Pines
Ofurhuginn Luke tekur örlagaríka ákvörðun um að ræna banka til þess að geta séð fyrir sér, kærustu sinni og nýfæddu barni þeirra. Þetta leiðir svo til þess að óreyndi en metnaðarfulli lögregluþjónninn Avery kemst á snoðir um hann. Þessi eltingarleikur gæti haft hrikaleg áhrif á líf fjölskyldna þeirra beggja.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.5.2013, Lengd: 2h 20 min
Tegund: Drama, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Derek Cianfrance
Hit and Run
Hit and Run er gamansöm spennumynd um dæmdan mann sem stingur af frá skilorði til að koma unnustu sinni á mikilvægan fund í Los Angeles.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.8.2012, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
David Palmer
The Hangover Part II
The Hangover Part II
Hér kemur framhald af hinni vel heppnuðu mynd "The Hangover" (2009).Nú fara félagarnir Phil (Bradley Cooper), Stu (Ed Helms), Alan (Zach Galifianakis) og Doug (Justin Bartha) til hins framandi Tælands vegna brúðkaups Stu.Hann vill ekki taka neina áhættu eftir Vegasferðina og býður í okkuð öruggan dögurð fyrir brúðkaupið.En hlutirnir fara ekki alltaf eins og ætlast er til.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.5.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Limitless
Bradley Cooper og Robert De Niro leika í Limitless, hasarmynd um rithöfund sem tekur tilraunalyf sem gerir honum kleift að nota 100 prósent af heilanum. Meðan einn maður þróast í fullkomið eintak af sjálfum sér gera spillt öfl hann að skotmarki illra afla.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.3.2011, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Valentine's Day
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.2.2010, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Rómantík
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Garry Marshall
The Hangover
Þrír menn vakna helþunnir eftir rosalegasta steggjapartý aldarinnar í Las Vegas. Þeir muna ekki neitt, brúðguminn er týndur og þeir verða að finna hann fyrir brúðkaupið. Miðaverð 1.000 kr.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.6.2009, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips