Gleymdist lykilorðið ?

Leita

5 Niðurstöður fundust
Bullet Train
Í kvikmyndinni Bullet Train, frá David Leitch leikstjóra Deadpool 2, fer Brad Pitt með hlutverk leigumorðingja sem ber dulnefnið Ladybug. Hann er staðráðinn í að sinna starfi sínu á friðsamlegan hátt eftir að einum of mörg verkefni hafa farið út af sporinu.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 3.8.2022, Lengd: 2h 06 min
Tegund: Hasar, Spennumynd, Ráðgáta
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Leitch
Eternals
Saga hinna Eilífu, sem er kynþáttur ódauðlegra geimvera, sem lifað hafa í leyni á Jörðinni og mótað sögu hennar og menningu í þúsundir ára. Eftir atburðina í Avengers: Endgame, þá verður óvæntur harmleikur til þess að hin Eilífu þurfa að koma út úr myrkrinu og berjast ásamt mannkyninu við sameiginlegan óvin.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.11.2021, Lengd: 2h 37 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Chloé Zhao
Godzilla vs. Kong
Hinn gríðarstóri api Kong mætir hinu óstöðvandi skrímsli Godzilla, og heimurinn horfir á og fylgist með hvort skrimslanna verður konungur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.4.2021, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Spennumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Adam Wingard
Superintelligence
Ofurvenjulegt líf Carol Peters breytist skyndilega þegar hún fer allt í einu að heyra einkennilegar raddir úr sjónvarpinu, símanum, örbylgjuofninum og fleiri heimilistækjum. Er hún að missa vitið? Í raun hefur hún verið valin til að prófa fyrstu gervigreindar-ofurvitsmunina, og smátt og smátt yfirtekur þetta líf hennar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.11.2020, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Gamanmynd, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ben Falcone
Joker
Mislukkaði grínistinn Arthur Fleck snýr sér að lífi glæpa og ringulreiðar í Gotham-borg. Hildur Guðnadóttir samdi tónlistina í myndinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.10.2019, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Drama, Spennumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips