Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
The Marvels
Carol Danvers, eða Captain Marvel, hefur endurheimt auðkenni sitt frá Kree einræðisvaldinu og hefnt sín á Supreme Intelligence. En afleiðingar af því eru að Carol ber nú ábyrgð á alheimi í ójafnvægi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.11.2023, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Nia DaCosta
Fast X
Dom Toretto og fjölskylda hans hafa skákað hverjum einasta fjandmanni sem orðið hefur á vegi þeirra og oft hafa leikar staðið tæpt. Nú standa þau andspænis hættulegasta óvininum til þessa: Hræðilegri ógn sem birtist úr skuggalegri fortíðinni og vill hefna sín á grimmilegan hátt.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 17.5.2023, Lengd: 2h 21 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Louis Leterrier
Just Mercy
Lögfræðingurinn Bryan Stevenson berst fyrir lausn fanga af dauðadeild í fangelsi, en Walter McMillian var dæmdur til dauða árið 1987 fyrir morð á 18 ára gamalli stúlku, þrátt fyrir fjölda sönnunargagna sem bentu til sakleysis hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.5.2020, Lengd: 2h 16 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Destin Daniel Cretton
Avengers: Endgame
Eftir hamfarirnar í Avengers: Infinity War þá er alheimurinn í rúst, og hetjurnar þurfa að standa saman til að koma lagi á hlutina á ný.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.4.2019, Lengd: 3h 02 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anthony Russo, Joe Russo
Captain Marvel
Carol Danvers verður ein kraftmesta ofurhetja alheimsins, þegar Jörðin lendir í miðju stjörnustríði á milli tveggja geimveruættbálka.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.3.2019, Lengd: 2h 04 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anna Boden, Ryan Fleck
Kong: Skull Island
Könnunarleiðangur á hina dularfullu Hauskúpueyju snýst fljótlega upp í baráttu upp á líf og dauða þegar leiðangursmenn þurfa að glíma við sjálfan King Kong og önnur skrímsli.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.3.2017, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jordan Vogt-Roberts
Room
Room er ótrúleg saga af Jack, fjörugum fimm ára strák sem er fastur ásamt ástríkri móður sinni í gluggalausu rými sem er einungis 3x3 metrar að rúmmáli, sem móðir hans kallar The Room, eða Herbergið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.2.2016, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Lenny Abrahamson
Trainwreck
Amy hefur staðið í þeirri trú síðan hún var lítil stúlka að einkvæni væri ekki eðlilegt. Hún lifir eftir því á fullorðinsárum og nýtur þess sem hún telur vera óheft frelsi, laust við skuldbindingar, leiðinlega rómantík og stífni en í raun og veru hjakkar hún svolítið í sama farinu.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 17.7.2015, Lengd: 2h 05 min
Tegund: Gaman, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Judd Apatow