Gleymdist lykilorðið ?

Leita

13 Niðurstöður fundust
Die Hard
New York löggan John McClane er nýkominn til Los Angeles til að eyða þar jólunum með eiginkonu sinni. Til allrar óhamingju, þá er ekki útlit fyrir gleðileg jól á þeim bænum. Hópur hryðjuverkamanna, undir forystu Hans Gruber, heldur öllum í Nakatomi Plaza byggingunni í gíslingu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.12.2023, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Hasar, Spenna, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
John McTiernan
Motherless Brooklyn
Myndin gerist á sjötta áratug síðustu aldar í New York í Bandaríkjunum. Lionel Essrog er einmana einkaspæjari með Tourette heilkennið, sem reynir að leysa gátuna um morðið á lærimeistara sínum og eina vini, Frank Minna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.11.2019, Lengd: 2h 24 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Edward Norton
Glass
Kevin Crumb, David Dunn, og Elijah Prince, öðru nafni Hr. Glass, eru allir staddir saman á geðspítala, og eru þar í sérstöku prógrammi fyrir fólk sem heldur að það sé ofurhetjur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.1.2019, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
M. Night Shyamalan
Death Wish
Death Wish segir frá lækni í Chicago sem tekur lögin í eigin hendur þegar eiginkona hans er myrt og dóttur nauðgað.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 9.3.2018, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Eli Roth
Once Upon a Time in Venice
Einkaspæjari í Los Angeles leitar að glæpagenginu sem stal hundinum hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.9.2017, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Mark Cullen
Sin City: A Dame To Kill For
ATH: Myndin er sýnd án texta í 3D. (Með Íslenskum texta í 2D) Harðsoðnustu íbúar bæjarins mæta nokkrum af þeim úthrópuðustu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.9.2014, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
RED 2
Framhald hinnar stórskemmtilegu grín- og hasarmyndar RED, sem sló í gegn árið 2010 og hlaut m.a. tilnefningu til Golden Globe-verðlauna sem besta gamanmynd ársins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.7.2013, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gaman, Hasar, Spenna, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Dean Parisot
A Good Day to Die Hard
Já, John McClane er mættur á svæðið í fimmtu Die Hardmyndinni og kemst nú að því að sonur hans, Jack McClane, er engu minna hörkutól en hann sjálfur. Það er að sjálfsögðu Bruce Willis sem leikur John McClane og í hlutverki sonar hans er Jai Courtney, sá sami og lék Charlie í Tom Cruise-myndinni Jack Reacher.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 14.2.2013, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
John Moore
Looper
Á þessum tíma -vegna strangara eftirlits- er nánast ógerlegt að komast upp með morð. Þannig þegar mafían vill losna við fólk er það einfaldlega sent 30 ár aftur í tíman þar sem enginn saknar þeirra. Þar bíður þeirra svo leigumorðingi sem klárar verkið. Leigumorðingi eins og Joe.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.9.2012, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Rian Johnson
The Expendables 2
Barney Ross (Stallone), Lee Christmas (Statham), Yin Yang (Li), Gunnar Jensen (Lundgren), Toll Road (Couture), og Hale Caesar (Crews) koma saman á ný þegar Hr. Church (Willis) biður málaliðana að taka að sér verkefni sem lítur út fyrir að vera leikur einn.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 22.8.2012, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
The Cold Light Of Day
Fjölskyldu ungs verðbréfasala á Wall Street er rænt þegar þau eru í sumarfríi á Spáni , þegar hann hann leitar eftir fjölskyldunni verða á vegi hans fólk sem vinnur fyrir ríkistjórn Bandaríkjanna en þau vilja að hann finni skjalatösku eina. Hefst þá leit að skjalatösku sem nú er orðin lykill að lausn fjölskyldu hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.4.2012, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
Mabrouk El Mechri
RED
Frank (Bruce Willis), Joe (Morgan Freeman), Marvin (John Malchovich) og Victoria (Helen Mirren) voru eitt sinn bestu útsendarar CIA en leyndarmálin sem þau búa yfir gerðu þau að lokum skotmörk þeirra eigin leyniþjónustu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.11.2010, Lengd: 1h 51 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Robert Schwentke
Cop Out
Frábær drusla um ekki neitt
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.5.2010, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikarar:
Bruce Willis