Leita
8 Niðurstöður fundust
Argylle
Elly Conway, innhverfur njósnaskáldsagnahöfundur sem sjaldan yfirgefur heimili sitt, dregst inn í hinn raunverulega heim njósna þegar söguþráður bóka hennar komast aðeins of nærri starfsemi ógnvekjandi glæpasamtaka.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
2.2.2024,
Lengd:
2h
19
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Matthew Vaughn |
Jurassic World: Dominion
Fjögur ár eru síðan að Isla Nublar lagðist í eyði og risaeðlur lifa nú og veiða meðal manna út um allan heim. Þetta viðkvæma valdajafnvægi mun móta framtíðina og ákvarða, í eitt skipti fyrir öll, hvort að mennirnir séu áfram helstu rándýr jarðarinnar, nú þegar þeir verða að deila henni með ógnvænlegustu lífverum sögunnar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
8.6.2022,
Lengd:
2h
26
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Colin Trevorrow |
Rocketman
Saga breska tónlistarmannsins Elton John, allt frá því þegar hann var við nám í the Royal Academy of Music, og í gegnum ferillinn og samstarf hans við textasmiðinn Bernie Taupin.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.5.2019,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Dexter Fletcher |
Jurassic World: Fallen Kingdom
Þegar eldfjallið á eyjunni vaknar til lífsins, þá þurfa Owen og Claire að bjarga risaeðlunum frá útrýmingu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
6.6.2018,
Lengd:
2h
08
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
J.A. Bayona |
Gold
Ólíklegir félagar álpast um frumskóga Indónesíu í leit að gulli.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
13.2.2017,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Drama, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Stephen Gaghan |
Pete's Dragon
Skógarverðinum Grace Meacham bregður í brún að finna ungan dreng í skóginum sem virðist hafa lifað þar einn og óstuddur um margra ára skeið. Það sem hún veit ekki í fyrstu er að drengurinn á óvenjulegan vin, risastóran dreka að nafni Elliot.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.8.2016,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
David Lowery |
Jurassic World
Hér er á ferðinni glænýtt framhald á einni vinsælustu kvikmyndaseríu allra tíma sem stórmeistarinn Steven Spielberg kom af stað. Jurassic World gerist á eyjunni Isla Nublar sem er sögusvið fyrstu myndarinnar þar sem Júragarðurinn var fyrst reistur.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
10.6.2015,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Colin Trevorrow |
The Help
Ung stúlka sem er rithöfundur byrjar að skrifa smásögur frá konum sem vinna sem heimilshálp, sem allar eiga það sameginlegt að vera svartar konur sem vinna fyrir hvítar fjölskyldur árin 1960 til 1970 í bandaríkjunum ,úr verður bók sem valda mun miklu fjaðrafoki enda margar sögurnar sem lýsa miklu hatri og illri meðferð á hinum þeldökku konum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.10.2011,
Lengd:
2h
26
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tate Taylor |