Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Encanto
Myndin fjallar um unga stúlku og fjölskyldu hennar í Kólumbíu. Fjölskyldan hefur öll ofurkrafta, nema stúlkan sem býr yfir engum slíkum eiginleikum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.11.2021, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Zootropolis
Myndin gerist í dýrabænum Zootropolis. Aðalpersónurnar eru bragðarefurinn Nick og löggukanínan Judy sem þurfa að snúa bökum saman þegar þau flækjast inn í útsmogið samsæri sem ógnar ekki bara þeim heldur öllum íbúum bæjarins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.8.2020, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Byron Howard, Rich Moore
Ævintýralegur flótti
Tangled
Eftir að hafa fengið lækningahæfileika úr töfrablómi, þá er Rapunzel prinsessu rænt úr höllinni sinni um miðja nótt af hinni göldróttu Mother Gothel. Mother Gothel veit að töframáttur blómsins er núna að grassera í gullnu hári Rapunzel, og til að halda sér ungri þá verður hún að læsa Rapunzel í leynilegum turni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.1.2011, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd, Tónlist, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Byron Howard, Nathan Greno