Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Valerian and the City of a Thousand Planets
VALERIAN er vísingaskáldsaga af bestu gerð, byggð á vinsælum myndasögum eftir Pierre Christin og Jean-Claude Mézières. Þar segir frá Valerian og Laureline, sérsveitamenn í þjónustu hins mennska geimyfirráðasvæðis. Þau eru send til stórborgarinnar Alpha, byggð af þúsundum mismunandi, framandi vera.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 21.7.2017, Lengd: 2h 17 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Luc Besson
Suicide Squad
Leynileg ríkisstofnun sem rekin er af Amada Waller sem kallast A.R.G.U.S. býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.8.2016, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
David Ayer
Paper Towns
Myndin er byggð á metsölubók Johns Green, sem er einn allra vinsælasti höfundur samtímans og skrifaði meðal annars bókina The Fault in Our Stars. er þroskasaga sem hverfist um Quentin og ráðgátuna Margo, nágranna hans, sem elskar glæpasögur svo mikið að hún verður viðfang einnar slíkrar.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 19.7.2015, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Jake Schreier