Leita
6 Niðurstöður fundust
Ghostbusters: Frozen Empire
Þegar uppgötvun á aldagömlum helgigrip leysir úr læðingi illan anda þurfa gamlir og nýir Draugabanar að taka höndum saman til að vernda heimili sín og bjarga heiminum frá nýrri ísöld.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
22.3.2024,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Gil Kenan |
Ghostbusters: Afterlife
Kvikmyndin fjallar um einstæða móður, sem Carrie Coon leikur, og tvö börn hennar, sem flytja í lítinn bæ og byrja að uppgötva tengsl við upprunalegu draugabanana, og dularfullt lífshlaup afa síns.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
26.11.2021,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Gaman, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Jason Reitman |
The Nest
Rory er metnaðarfullur frumkvöðull og fyrrum verðbréfasali, sem sannfærir bandaríska eiginkonu sína, Allison, og börn þeirra, um að yfirgefa þægilegt líf í úthverfi í Bandaríkjunum, og flytja til heimalands hans Englands, á níunda áratug tuttugustu aldarinnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.10.2020,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Sean Durkin |
Widows
Myndin er samtímasaga úr Chicago og fjallar um fjórar konur sem fátt eiga sameiginlegt. Þær taka á sig skuldir sem orðið hafa til vegna glæpaverka eiginmanna þeirra, og taka síðan málin í sínar hendur og byggja upp nýja framtíð.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
23.11.2018,
Lengd:
2h
08
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Steve McQueen |
KIN
Maður sem er nýsloppinn úr fangelsi er eltur af glæpamanni í hefndarhug, alríkislögreglunni, og hópi hermanna sem eru ekki af þessum heimi. Hann og ættleiddur unglingsbróðir hans, neyðast til að leggja saman á flótta, með vopn af óræðum uppruna sér til varnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.8.2018,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Gone Girl
Gone Girl fjallar um Amy Dunne sem hverfur með dularfullum hætti á fimm ára brúðkaupsafmæli sínu. Við rannsókn málsins finnst dagbók þar sem flett er ofan af svikulum eiginmanni, Nick Dunne, en þar með er sagan ekki öll.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
10.10.2014,
Lengd:
2h
29
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Fincher |