Leita
8 Niðurstöður fundust
Borderlands
Eftir endurkomu á plánetuna Pandoru fær hinn alræmdi útlagi Lilith hættulegt verkefni og myndar bandalag (og mögulegan vinskap) við aðra glæpamenn, þar á meðal málaliðann Roland, sprengjusérfræðinginn Tiny Tina og félaga hennar Krieg, en einnig klikkaða vísindamanninn Tannis og brandaravélmennið Claptrap.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
7.8.2024,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Eli Roth |
Nightmare Alley
Metnaðarfullur maður sem vinnur í ferðatívolíi og hefur einstakgt lag á að stjórna fólki, kynnist kvenkyns geðlækni sem er jafnvel hættulegri en hann.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.1.2022,
Lengd:
2h
30
min
Tegund:
Drama, Hasar, Glæpamynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Guillermo del Toro |
Að Temja Drekann Sinn 3
Á sama tíma og draumur Hiccup um að búa til friðsælt fyrirmyndarríki dreka er að verða að veruleika, þá hrekja ástarmál Toothless Night Fury í burtu. Þegar ógn steðjar að, þá fara menn að spyrja sig um forystuhæfileika Hiccup, og nú eru góð ráð dýr.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
1.3.2019,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Dean DeBlois |
The House with a Clock in Its Walls
Lewis Barnavelt missir foreldra sína og er sendur til Michigan til að búa með frænda sínum Jonathan. Hann kemst að því að frændinn er seiðkarl, og sogast með honum inn í heim galdra og seiðmögnunar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.9.2018,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Eli Roth |
Thor: Ragnarok
Thor er fangelsaður í hinum enda alheimsins án hamarsins síns og er í kapphlaupi við tímann til að komast aftur heim til Ásgarðs til að stöðva heimsendi sem hin miskunnarlausu Hela er ábyrg fyrir. En fyrst verður hann að berjast fyrir lífi sínu í skylmingarþrælakeppni þar sem honum er att gegn fyrrum bandamanni sínum, Hulk.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.10.2017,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Taika Waititi |
Cinderella
Myndin er byggð á sögu Charles Perrault og segir frá því þegar líf Ellu breytist skyndilega þegar hún lendir undir náð og miskunn stjúpfjölskyldu sinnar þegar faðir hennar fellur frá. Þó að illa sé farið með hana á heimilinu, þá er hún ákveðin í að virða hinstu ósk móður sinnar og "vera hugrökk og góð".
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.3.2015,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Kenneth Branagh |
The Hobbit: The Battle Of The Five Armies
The hobbit: The battle of the five armies er síðasta myndin um Bilbó Bagga, Þorinn Eikinskjalda og dvergana þrettán. Föruneytið hefur endurheimt heimkynni dverganna frá drekanum Smeygni, en hafa óafvitandi leyst úr læðingi eina mestu ógn Miðgarðs. Í bræði sinni lætur hann rigna eldi yfir varnarlausa íbúa Vatnabæjar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.12.2014,
Lengd:
2h
24
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Peter Jackson |