Leita
16 Niðurstöður fundust
Fast X
Dom Toretto og fjölskylda hans hafa skákað hverjum einasta fjandmanni sem orðið hefur á vegi þeirra og oft hafa leikar staðið tæpt. Nú standa þau andspænis hættulegasta óvininum til þessa: Hræðilegri ógn sem birtist úr skuggalegri fortíðinni og vill hefna sín á grimmilegan hátt.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.5.2023,
Lengd:
2h
21
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Louis Leterrier |
Fast and Furious 9
Cipher ræður Jacob, yngri bróður Doms, til þess að hefna sín á Dom og liðinu hans.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
23.6.2021,
Lengd:
2h
25
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Justin Lin |
Bombshell
Rúmu ári áður en Metoo-hreyfingin fór á flug um allan heim í kjölfar ásakana fjölda kvenna í garð kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein um kynferðisglæpi varpaði fyrrverandi fréttakona Fox News-sjónvarpsstöðvarinnar, Gretchen Carlson, sprengju á sinn gamla vinnustað þegar hún kærði stjórnarformann Fox New, Roger Ailes, fyrir að hafa rekið sig vegna þess eins að hún vildi ekki þýðast hann kynferðislega.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
16.1.2020,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jay Roach |
Addams Fjölskyldan
The Addams Family
Heimsins furðulegasta fjölskylda, Addams-fjölskyldan, hefur nýverið flutt sig um set og hreiðrað um sig í gömlu húsi í New Jersey þar sem krakkarnir, Wednesday og Pugsley, þurfa nú að ganga menntaveginn eins og önnur börn.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
25.10.2019,
Lengd:
1h
27
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Long Shot
Þegar Fred Flarsky hittir æskuástina á nýjan leik, sem er nú ein áhrifamesta kona í heimi, Charlotte Field, þá heillar hann hana upp úr skónum. Þar sem hún er nú að búa sig undir forsetaframboð, þá ræður Charlotte Fred sem ræðuskrifara sinn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.6.2019,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Gaman, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jonathan Levine |
Gringo
Harðsoðin hasar- og grínmynd um saklausan viðskiptamann sem er hent út í harðan heim glæpa og eiturlyfja.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
9.3.2018,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Nash Edgerton |
Atomic Blonde
Lorraine Broughton er djásnið í krúnu bresku leyniþjónustunnar. Frábær njósnari sem jöfnum höndum notar kynþokka sinn og grimd til að lifa af í hörðum heimi njósnara á dögum Kalda stríðsins. Lorraine er send til Berlínar til að ná í mikilvæg gögn, en þar hittir hún David Percival, þaulreyndur stöðvarstjóri í Berlín.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
31.7.2017,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Leitch |
Fast and Furious 8
Nú reynir á vini okkar sem aldrei fyrr! Frá ströndum Kúbu og gatna New York yfir á ísilagðar sléttur Barentshafsins, mun hópurinn ferðast heimshornana milli til að koma í veg fyrir gífurlegar hamfarir á heimsvísu…og bjarga þeim manni sem gerði þau að fjölskyldu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
12.4.2017,
Lengd:
2h
16
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
F. Gary Gray |
Kubo og Strengirnir Tveir
Kubo and the Two Strings
Kubo lifir rólegu og venjulegu lífi í litlu þorpi við sjávarsíðuna, þar til andi úr fortíðinni breytir öllu, með því að leysa úr læðingi aldagamla deilu. Þetta veldur allskonar vandamálum þar sem guðir og skrímsli elta Kubo sem til að halda lífi þarf að finna töfrabrynju sem faðir hans heitinn átti, en hann var samuræja stríðsmaður.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
9.9.2016,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Travis Knight |
The Huntsman: Winter's War
Myndin rekur söguna af ísdrottningunni Freyju og systur hennar, hinni illu drottningu Ravennu, sem hefur ekki enn sagt sitt síðasta. Með því að snúa saman bökum hyggjast þær ætla að ná yfirráðum yfir öllu landinu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.4.2016,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Cedric Nicolas-Troyan |
Mad Max: Fury Road
Saga sem gerist eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu, og gerist á útjaðri jarðarinnar, í eyðilegu landslagi þar sem hið mannlega er ekki lengur mannlegt, og allir berjast fyrir lífi sínu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.5.2015,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
George Miller |
A Million Ways To Die In The West
A Million Ways to Die in the West fjallar um kindarlegan bónda að nafni Albert sem þorir ekki að taka þátt í byssubardaga og kærastan hans ( Seyfried ) yfirgefur hann í kjölfarið.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
30.5.2014,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Seth MacFarlane |
Prometheus
PROMETHEUS segir frá geimkönnuðum sem verða strandaglópar á fjarlægri reikistjörnu. Þar uppgötva þau vísbendingar um uppruna mannkyns á Jörðinni, og í kjölfarið leggja þau upp í ferðalag til myrkustu afkima alheimsins þar sem þau þurfa að berjast fyrir framtíð mannkynsins.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
6.6.2012,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ridley Scott |
Snow White And The Huntsman
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
30.5.2012,
Lengd:
2h
07
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Rupert Sanders |
Young Adult
Stuttu eftir skilnað við eiginmann sinn , heldur kona aftur heim í smábæinn sem hún ólst uppí í Minisotafylki í bandaríkjunum og vonast hún eftir því að endurlífga samband sitt við fyrrverandi kærasta sinn síðan í háskóla, vandamálið er að hann er hamingjusamlega giftur með börn en það stoppar ekki okkar konu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.1.2012,
Lengd:
1h
34
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jason Reitman |
Ofurstrákurinn
Astro Boy
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.2.2010,
Lengd:
1h
34
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|