Gleymdist lykilorðið ?

Leita

2 Niðurstöður fundust
The Walk
Myndin fjallar um franska línudansarann Philippe Petit og fífldjarfa tilraun hans til að ganga á milli tvíburaturnanna í New York 7. ágúst 1974. Ganga Philippe Petit á milli tvíburaturnanna í New York, fjögur hundruð metrum fyrir ofan jörðu, vakti að vonum gríðarlega athygli á sínum tíma og aflaði honum heimsfrægðar.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 12.10.2015, Lengd: 2h 03 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Robert Zemeckis
The Hundred-Foot Journey
Myndin segir frá indverskri fjölskyldu sem flúði frá Indlandi eftir að veitingastaður þeirra var eyðilagður í óeirðum stjórnarandstæðinga með þeim afleiðingum að fjölskyldumóðirin, sem jafnframt var kokkurinn á veitingastaðnum, lét lífið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.9.2014, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
Lasse Hallström