Leita
6 Niðurstöður fundust
Addams Fjölskyldan
The Addams Family
Heimsins furðulegasta fjölskylda, Addams-fjölskyldan, hefur nýverið flutt sig um set og hreiðrað um sig í gömlu húsi í New Jersey þar sem krakkarnir, Wednesday og Pugsley, þurfa nú að ganga menntaveginn eins og önnur börn.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
25.10.2019,
Lengd:
1h
27
min
Tegund:
Gamanmynd, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Bad Neighbours 2
Við kíkjum hér aftur í heimsókn til hjónanna Macs og Kellyar Radner sem líst ekkert á blikuna þegar skólafélag stúlkna hreiðrar um sig í næsta húsi með tilheyrandi partýstandi og hávaða. Fyrir utan leiðindin þá gjaldfella lætin verðið á húsi Radner-hjónanna sem þau voru einmitt að fara að selja.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
30.4.2016,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Nicholas Stoller |
The Equalizer
Denzel Washington leikur McCall, fyrrum leynilögreglumann sem sviðsetti andlát sitt til að lifa rólegu lífi í Boston. Þegar McCall hittir Teri (Chloë Grace Moretz) sem er undir hælnum á illskeyttum rússneskum glæpamönnum, neyðist hann til að taka hlé á hæglátu líferninu til að koma henni bjargar.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
26.9.2014,
Lengd:
2h
11
min
Tegund:
Hasar, Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Antoine Fuqua |
If I Stay
Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir Gayle Forman og fjallar um Mia Hall sem hélt að erfiðasta ákvörðun sem hún myndi nokkru sinni þurfa að taka væri hvort hún ætti að láta drauma sína rætast og fara í Juilliard tónlistarskólann, eða að taka aðra stefnu í lífinu og vera með draumaprinsinum, Adam.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.9.2014,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
R.J. Cutler |
Kick-Ass 2
Eftir að hafa sýnt klikkað hugrekki sem sjálfskipaða ofurhetjan Kick - Ass, þá hrindir hann af stað nýrri bylgju sjálfskipaðra grímuklæddra ofurhetja. Þar er fremstur í flokki Stars and Stripes ofursti, og Kick-Ass gengur til liðs við þessar hetjur.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
21.8.2013,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Jeff Wadlow |
Hugo
Hugo
Þessi kvikmynd er byggð á metsölubók um HUGO , en myndin gerist árið 1930 í neðjanjarðarlestastöð í París Frakklandi , þar sem margir og miklir leyndardómar munu birtast áhorfendum , það er engin annar en meistari Martin Scorsese sem leikstýrir þessari mögnuðu ævintýramynd. ATH. MYNDIN ER ÓTEXTUÐ Á ÞRÍVÍDDARSÝNINGUM
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.2.2012,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Fjölskyldumynd, Páskamyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Martin Scorsese |