Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Pixels
Geimverur mistúlka myndbansupptökur af sígildum tölvuleikum úr spilakössum og líta á þær sem stríðsyfirlýsingu. Þær ráðast á Jörðina og nota leikina sem fyrirmyndir fjölbreyttra árása. Will Cooper forseti hringir í besta vin sinn síðan hann var lítill, Jules Brenner sem var tölvuleikjahetja 9. áratugarins og starfar nú við að setja upp heimabíó.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 19.7.2015, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Gamanmynd, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Chris Columbus