Gleymdist lykilorðið ?

Leita

10 Niðurstöður fundust
Red One
Eftir að Jólasveininum er rænt þarf yfirmaður E.L.F. sérsveitarinnar að vinna með alræmdasta mannaveiðara í heimi til að bjarga jólunum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.11.2024, Lengd: 2h 04 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Jake Kasdan
Knives Out
Þegar hinn þekkti glæpasagnahöfundur Harlan Thrombley finnst látinn á heimili sínu, rétt eftir 85 ára afmæli sitt, þá er hinn hnýsni en jafnframt háttprúði rannsóknarlögreglumaður Benoit Blanc ráðinn til að rannsaka málið.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 3.12.2019, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Rian Johnson
Avengers: Endgame
Eftir hamfarirnar í Avengers: Infinity War þá er alheimurinn í rúst, og hetjurnar þurfa að standa saman til að koma lagi á hlutina á ný.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.4.2019, Lengd: 3h 02 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anthony Russo, Joe Russo
Avengers: Infinity War
Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos, áður en eyðileggingarmáttur hans leggur alheiminn í rúst.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2018, Lengd: 2h 32 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anthony Russo, Joe Russo
Captain America: Civil War
Alvarlegt atvik leiðir til klofnings í Avengers hópnum um það hvernig eigi að takast á við aðstæðurnar. Hann magnast síðan upp í baráttu milli fyrrum bandamannanna Iron Man og Captain America.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.4.2016, Lengd: 2h 27 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anthony Russo, Joe Russo
Avengers: Age Of Ultron
Þegar Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðargæsluverkefni fara hlutirnir úrskeiðis og það er undir Hefnendunum komið að stöðva hinn illa Ultron í að framkvæma sínar hræðilegu áætlanir.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.4.2015, Lengd: 2h 22 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Joss Whedon
Captain America: The Winter Soldier
Hermaðurinn Steve Rogers, öðru nafni Captain America, verður að snúa til starfa á ný til að kljást við sinn öflugasta andstæðing til þessa, hinn gríðaröfluga, fyrrverandi útsendara Sovétríkjanna sem kallaður er The Winter Soldier.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.4.2014, Lengd: 2h 16 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Páskamyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anthony Russo, Joe Russo
The Avengers
Nick Fury og S.H.I.E.L.D. safna saman stærstu ofurhetjum heims og kallar þau The Avengers, til að berjast á móti hinum illa Loka og hernum hans. Án efa ein besta sumarmyndin sem þú munt sjá þetta árið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2012, Lengd: 2h 18 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Joss Whedon
What´s your number
Ally (leikin af Önnu Faris) er að leita að besta fyrrverandi kærasta sínum með von um að þau nái saman aftur því hún vill ekki þurfa að sofa hjá fleiri nýjum karlmönnum af ótta við að vera skilgreind lauslát eða kölluð drusla.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 7.10.2011, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Mark Mylod
Captain America: The First Avenger
Byggð á samnefndum teiknimyndasögum Marvel sem gerist í seinni heimstyrjöldinni. Captain America: The First Avenger segir frá unga dátanum Steve Rogers (Chris Evans) sem býður sig fram í sérstakt tilraunaverkefni. Rogers, sem slasaðist í stríðinu, öðlast nýtt líf sem ofurhermaðurinn Captain America í baráttunni við nasista.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.7.2011, Lengd: 2h 05 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Joe Johnston