Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
Interstellar (2014)
Myndin fjallar um ferð nokkurra geimfara út í geiminn og könnun þeirra á nýuppgötvuðum og afar dularfullum ormagöngum sem gerir þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á alveg nýjan hátt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.1.2025, Lengd: 2h 49 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
Inception - 15th Anniversary Re-Release
Stórmyndin Inception frá leikstjóranum Christopher Nolan er væntanleg aftur í bíó 13. janúar í tilefni þess að 15 ár eru liðin síðan hún var frumsýnd. Dom Cobb er hæfileikaríkur þjófur og sá allra besti í þeim hættuleik að stela verðmætum leyndarmálum djúpt innan úr huga fólks þegar það er í draumsvefni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.1.2025, Lengd: 2h 28 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
The Dark Knight (2008)
Hér tekst Batman, ásamt lögregluforingjanum James Gordon, á við nýjan brjálæðing í Gotham borg, Jókerinn. Glæpalýður þyrpist að úr öllum áttum á meðan völd Jókersins styrkjast og óreiða vex á götum borgarinnar. Myndin hefst um einu ári eftir atburðina í Batman Begins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.9.2024, Lengd: 2h 32 min
Tegund: Drama, Hasar, Spenna, LOTR, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
The Dark Knight Rises
Átta ár eru liðin síðan Batman hvarf. Nú er kominn nýr hryðjuverkaleiðtogi fram á sjónarsviðið, Bane. Hann veldur ógn og skelfingu í Gotham borg, og Batman ákveður að snúa aftur til borgarinnar sem lítur á hann sem óvin, og hjálpa lögregluliði Gotham að hindra illar fyrirætlanir.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.1.2024, Lengd: 2h 45 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía, LOTR
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
Batman Begins
Eftir að foreldrar hans eru myrtir þegar hann er ungur drengur flytur Bruce Wayne til Asíu þar sem hann fær leiðsögn hjá Henri Ducard og Ra´s Al Ghul í baráttunni við hið illa. Hann flytur síðan aftur til Gotham, tekur við Wayne Enterprises, og skapar nýja persónu, Batman, til að berjast gegn glæpum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.1.2024, Lengd: 2h 20 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, LOTR
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
Oppenheimer
Sagan af bandaríska vísindamanninum J. Robert Oppenheimer og þætti hans í þróun kjarnorkusprengjunnar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 19.7.2023, Lengd: 3h 00 min
Tegund: Drama, Ævisaga, Saga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
Tenet
Myndin gerist í alþjóðlegum heimi njósna. Söguhetjan hefur aðeins eitt orð í sínu vopnabúri - Tenet - til að berjast fyrir tilveru alls heimsins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.8.2020, Lengd: 2h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
Dunkirk
Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940, þegar næstum 340 þúsund hermenn bandamanna voru frelsaðir úr sjálfheldu Nasista.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.6.2020, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan