Leita
16 Niðurstöður fundust
Unforgiven (1992)
Byssumaðurinn William Munny, sem er kominn á eftirlaun, tekur treglega að sér síðasta starfið, með hjálp gamla félaga síns Ned Logan og ungs manns, The Schofield Kid.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.12.2024,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Drama, Klassískir Mánudagar, Vestri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood |
Where Eagles Dare (1968)
Leyniþjónustumenn bandamanna gera djarfa árás á kastala þar sem nasistar halda bandaríska herforingjanum George Carnaby fanga, en það er ekki allt sem sýnist.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.11.2024,
Lengd:
2h
38
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Stríðsmynd, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Brian G. Hutton |
The Good, the Bad and the Ugly (1966)
Hausaveiðari gengur í lið með tveimur mönnum í órólegu bandalagi við þann þriðja í kapphlaupi um að finna gull sem er grafið í afskekktum kirkjugarði.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.9.2024,
Lengd:
2h
58
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Klassískir Mánudagar, Vestri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Sergio Leone |
For a Few Dollars More
Tveir mannaveiðarar eru að elta sama manninn, Indio. Í fyrstu fara þeir hvor sína leiðina, en að lokum vinna þeir saman. En eru þeir að elta hann af sömu ástæðunni?
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.2.2024,
Lengd:
2h
14
min
Tegund:
Drama, Bíótöfrar, Vestri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Sergio Leone |
Cry Macho
Miko er fyrrum kúreki og hrossaræktandi sem fær það starf árið 1978 að ná ungum syni manns úr höndum áfengissjúkrar móður sinnar. Miko nær í barnið og fer með það í gegnum óbyggðir Mexíkó á leiðinni til baka til Texas í Bandaríkjunum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.11.2021,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood
Leikarar:
Clint Eastwood |
Richard Jewell
Bandaríski öryggisvörðurinn Richard Jewell drýgir mikla hetjudáð þegar hann bjargar þúsundum mannslífa frá sprengjutilræði á Sumarólympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum árið 1996. Hann er þó ranglega sakaður um það í fjölmiðlum að vera sjálfur hryðjuverkamaðurinn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.1.2020,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood |
The Mule
90 ára plöntusérfræðingur og fyrrum hermaður í seinni heimsstyrjöldinni, er gripinn með þriggja milljóna dala virði af kókaíni sem hann er að flytja í gegnum Michigan ríki fyrir mexíkóskan eiturlyfjahring.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.1.2019,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood |
The 15:17 to Paris
Bandarískir hermenn komast að áætlun hryðjuverkamanna um að ráðast á lest á leið til Parísar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.2.2018,
Lengd:
1h
34
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood |
Sully
Í myndinni verður fjallað um hið einstaka afrek þegar flugvélin með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009 nokkrum mínútum eftir flugtak frá LaGuardia flugvellinum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.9.2016,
Lengd:
1h
35
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood |
American Sniper
Bandarískur sérsveitarmaður rekur feril sinn í hernum, þar sem hann var leyniskytta og drap 150 manns, sem er meira en nokkur önnur leyniskytta í bandaríska hernum hefur gert.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.1.2015,
Lengd:
2h
12
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood |
Jersey Boys
Jersey Boys eftir Clint Eastwood er byggð á samnefndum söngleik og sögu ungu mannanna sem skipuðu The Four Seasons og urðu heimsfrægir í byrjun sjöunda áratugs síðustu aldar. Um leið þurftu þeir að glíma bæði við það góða sem frægðinni fylgdi og það slæma. Söngleikurinn, sem var frumsýndur á Broadway árið 2005 og hlaut m.a.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.8.2014,
Lengd:
2h
15
min
Tegund:
Drama, Tónlist
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood |
J. Edgar
Hann var andlit lög og reglu í Ameríku í nær 50 ár, fólk hræddist og dýrkaði J. Edgar Hoover hann er enn einn umdeildasti maður bandarískrar sögu en hann átti sér leyndarmál sem eyðilagði orðspor hans feril og líf. Clint Eastwood er hér með einn eitt meistarverkið , ekki missa af þessari óskarsverðlaunasnilld.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.1.2012,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood |
|
Killer Elite
Úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar kemur spennumyndin KILLER ELITE. Breski sérsveitamaðurinn Danny Bryce (Jason Statham) þarf koma úr helgum stein til þess að bjarga læriföður sínum (Robert De Niro) úr höndum harðsvíruðum launmorðingja að nafni Spike (Clive Owen). Þá hefur Spike sent þrjá launmorðingja með það eina markmið að ráða Danny af dögum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
7.10.2011,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Gary McKendry |
Hereafter
Hereafter segir sögu þriggja manneskja þar sem dauðleiki mannsins snertir þau á einhvern hátt. George (Matt Damon), bandaríkamaður af millistétt, hefur sérstök tengsl við hina framliðnu. Hinum megin á jörðinni er Marie, franskur blaðamaður, sem hefur horfst í augu við dauðann og sú upplifun hefur breytt lífi hennar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.1.2011,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood |
Hereafter - Styrktarsýning sjónarhóls
Hereafter - Styrktarsýning Sjónarhóls
"Hereafter" tells the story of three people who are touched by death in different ways. George (Matt Damon) is a blue-collar American who has a special connection to the afterlife. On the other side of the world, Marie (Cecile De France), a French journalist, has a near-death experience that shakes her reality.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.1.2011,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Drama, Fantasía
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood
Leikarar:
Matt Damon |
|
INVICTUS
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.2.2010,
Lengd:
2h
14
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood |