Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Knock Knock
Evan er vinsæll arkitekt sem lifir að því er virðist frábæru og fullkomnu lífi. Hann á glæsilega eiginkonu, börn sem gengur vel í öllu sem þau taka sér fyrir hendur, og draumaheimili sem hann hannaði sjálfur. Vegna meiðsla getur hann ekki farið með fjölskyldunni á ströndina um helgina eins og búið var að plana.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.9.2015, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Eli Roth