Leita
6 Niðurstöður fundust
West Side Story
Kvikmyndagerð söngleikjarins West Side Story, sem fjallar um forboðnar ástir og átökin á milli Jets og Sharks, tveggja unglingsgengja af ólíkum kynþáttum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.1.2022,
Lengd:
2h
36
min
Tegund:
Drama, Tónlist, Glæpamynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Steven Spielberg |
First Man
Sannsöguleg mynd um líf geimfarans Neil Armstrong sem fyrstur steig fæti á tunglið, en myndin gerist í aðdraganda geimferðarinnar, 1961 -1969. Fjallað er um fórnirnar sem þurfti að færa í þessari hættulegustu ferð í sögu geimferðanna.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
12.10.2018,
Lengd:
2h
21
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Damien Chazelle |
Gold
Ólíklegir félagar álpast um frumskóga Indónesíu í leit að gulli.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
13.2.2017,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Drama, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Stephen Gaghan |
Black Mass
Alríkislögreglumaðurinn John Connolly telur írska mafíósann James "Whitey" Bulger á það á áttunda áratugnum í Suður-Boston, að vinna með lögreglunni til að koma sameiginlegum óvini fyrir kattarnef: ítölsku mafíunni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.10.2015,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Scott Cooper |
Ant-Man
Vopnaður ofurgalla með hinum ótrúlega hæfileika að minnka í stærð en aukast í styrk, þarf meistaraþjófurinn Scott Lang að finna hetjuna innra með sér og hjálpa læriföður sínum, Dr. Hank Pym, að skipuleggja og fremja rán sem mun bjarga heiminum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.7.2015,
Lengd:
1h
57
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Peyton Reed |
This Is Where I Leave You
Þegar faðir þeirra deyr snúa fjögur uppkomin börn hans sem hafa lent í ýmsu í lífinu, til æskuheimilis síns og þurfa að búa undir sama þaki í eina viku, ásamt ofur ástríkri móður þeirra og samansafni maka, fyrrverandi maka og annarra hugsanlegra maka. Þau þurfa að horfast í augu við fortíðina og tengslin sín á milli.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.11.2014,
Lengd:
1h
43
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Shawn Levy |