Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
The Watchers
Skógurinn finnst ekki á neinu korti. Allir bílar bila þar sem hann byrjar. Bíll Minu er þar engin undantekning. Nú þarf hún að fara inn í dimmt skóglendið og finnur þar konu sem kallar á hana og hvetur hana til að forða sér í steinsteypt byrgi. Þegar dyrnar skella á eftir henni fyllist húsið af öskrum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.6.2024, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Hryllingur, Fantasía, Ráðgáta
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Ishana Shyamalan
The Equalizer 3
Robert McCall er hættur störfum sem leigumorðingi og býr á suður Ítalíu. Hann kemst að því að vinir hans eru undir hælnum á mafíunni. Eftir því sem líkin hrannast upp veit McCall hvað hann þarf að gera: vernda vini sína og kveða mafíuna í kútinn.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 1.9.2023, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Hasar, Spenna, Glæpamynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Antoine Fuqua
Once Upon a Time in Hollywood
Sjónvarpsleikari sem má muna sinn fífil fegurri og staðgengill hans, reyna að öðlast frægð í kvikmyndaborginni, á síðustu árum gullaldarinnar í Hollywood, árið 1969 í Los Angeles.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 14.8.2019, Lengd: 2h 41 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Quentin Tarantino
The Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 1
Framhaldið af Vampírunum og Úlfunum – Edward , Bella og Jakob , það vita allir hvað um er talað , þetta ku vera besta kvikmyndin í seríunni enda mikið að gerast.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.11.2011, Lengd: 1h 57 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Bill Condon