Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Babylon
Myndin gerist í Hollywood á breytingaskeiðinu frá þöglum kvikmyndum yfir í talmyndir, og fylgist með blöndu af sögulegum og skálduðum persónum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.1.2023, Lengd: 3h 09 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Damien Chazelle
First Man
Sannsöguleg mynd um líf geimfarans Neil Armstrong sem fyrstur steig fæti á tunglið, en myndin gerist í aðdraganda geimferðarinnar, 1961 -1969. Fjallað er um fórnirnar sem þurfti að færa í þessari hættulegustu ferð í sögu geimferðanna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 12.10.2018, Lengd: 2h 21 min
Tegund: Drama, Ævisaga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Damien Chazelle
La La Land
La La Land sló met á Golden Globe verðlaununum í ár þegar hún hlaut verðlaun í öllun flokkunum sem hún var tilnefnd í, alls 7 talsins. Þau Mia og Sebastian eru bæði komin til Los Angeles til að láta drauma sína rætast, hún sem leikkona og hann sem píanóleikari.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.1.2017, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Gaman, Drama, Tónlist
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Damien Chazelle