Leita
1 Niðurstöður fundust
Svartur á leik
Svartur á Leik er byggð á samnefndri metsölubók eftir Stefán Mána. Kvikmyndin lýsir atburðum sem gerast undir síðustu aldamót, þegar íslenskir undirheimar gengu í gegnum mikið umbreytingaskeið. Myndin er að miklu leiti byggð á sönnum atburðum.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
2.3.2012,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Hasar, Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Óskar Þór Axelsson |