Leita
7 Niðurstöður fundust
Tommy Boy (1995)
Tommy Callahan Jr. er einfaldur, klunnalegur gaur, sem er nýútskrifaður úr miðskóla eftir að hafa verið í honum í sjö ár. Pabbi hans, Stóri Tom Callahan, rekur bílapartaverksmiðju í Ohio. Þegar stóri Tom deyr, þá er hætta á að verksmiðjan verði gjaldþrota, nema það takist að selja nýju bremsuklossana.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.11.2024,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Bíótöfrar
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Peter Segal |
Ghostbusters: Frozen Empire
Þegar uppgötvun á aldagömlum helgigrip leysir úr læðingi illan anda þurfa gamlir og nýir Draugabanar að taka höndum saman til að vernda heimili sín og bjarga heiminum frá nýrri ísöld.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
22.3.2024,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Gil Kenan |
Trading Places
Louis Winthorpe er athafnamaður sem vinnur fyrir verðbréfafyrirtækið Duke og Duke sem bræðurnir Mortimer og Randolph Duke reka. Þeir þræta gjarnan um hin ólíklegustu og ómerkilegustu mál, og það nýjasta er hvort að það sé umhverfið eða genin sem ákvarða um hversu vel mönnum gengur í lífinu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.12.2023,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Gaman, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
John Landis |
Ghostbusters: Afterlife
Kvikmyndin fjallar um einstæða móður, sem Carrie Coon leikur, og tvö börn hennar, sem flytja í lítinn bæ og byrja að uppgötva tengsl við upprunalegu draugabanana, og dularfullt lífshlaup afa síns.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
26.11.2021,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Gaman, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Jason Reitman |
Tammy
McCarthy leikur konu sem fer í ferðalag með ömmu sína, sem leikin er af Susan Sarandon, í eftirdragi, eftir að hún missir vinnuna og eiginmaðurinn fer frá henni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.7.2014,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ben Falcone |
Legends of Oz: Dorothy's Return
Dóratea er komin aftur heim til Kansas, en allt er í rjúkandi rústum eftir hvirfilbylinn sem flutti hana til töfralandsins Oz. Bæjarbúar eru í óða önn að pakka niður eigum sínum og yfirgefa heimili sín þegar Dóratea birtist eins og fyrir töfra aftur í Oz!
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
30.5.2014,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Teiknimynd, Tónlist, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Jógi Björn
Yogi Bear
Það eru erfiðir tímar í Jellystone Park. Ferðamönnum hefur fækkað jafnt og þétt og þegar tekjurnar eru ekki orðnar svipur hjá sjón er gráðugi bæjarstjórinn Brown farinn að huga að niðurskurði. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að skjótfenginn gróði er best fenginn með því að loka garðinum og selja landið.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.2.2011,
Lengd:
1h
20
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Eric Brevig |