Leita
8 Niðurstöður fundust
No Time to Die
James Bond er að slaka á í Jamaíka, eftir að hafa lagt byssuna á hilluna. En allt það breytist þegar gamall vinur hans Felix Leiter frá bandarísku leyniþjónustunni CIA kemur og biður um aðstoð.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
8.10.2021,
Lengd:
2h
43
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Cary Joji Fukunaga |
Knives Out
Þegar hinn þekkti glæpasagnahöfundur Harlan Thrombley finnst látinn á heimili sínu, rétt eftir 85 ára afmæli sitt, þá er hinn hnýsni en jafnframt háttprúði rannsóknarlögreglumaður Benoit Blanc ráðinn til að rannsaka málið.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
3.12.2019,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Gamanmynd, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Rian Johnson |
Spectre
Bond uppgötvar dulkóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð illra samtaka, Spectre. Á meðan er M í miðjum pólitískum átökum við að halda leyniþjónustunni gangandi, en smám saman flettir Bond ofan af svikum til að sýna fram á hinn hræðileika sannleika á bakvið Spectre.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
6.11.2015,
Lengd:
2h
28
min
Tegund:
Hasar, Spennumynd, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Sam Mendes |
Skyfall
Eftir misheppnaða hernaðaraðgerð í Tyrklandi er James Bond (Craig) talinn lífs af, auðkennum allra starfandi I6-njósnara er lekið á Internetið, og ríkisstjórn Bretlands skipar nefnd til þess að meta ...
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.10.2012,
Lengd:
2h
23
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikarar:
Daniel Craig |
Dream House
Fjótlega eftir innfluttning í nýja húsið sitt, fréttir fjölskyldan af hryllilegum atburðum sem gerst hafa í húsinu, fyrrverandi eigendur voru limlestir á hryllilegan hátt af einum fjölskyldumeðlimi , sem virðist enn vera tengdur húsinu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.7.2012,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Drama, Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Jim Sheridan |
The Girl with the Dragon Tattoo
Einn allra virtast leikstjóri samtímans, David Fincher (The Social Network, The Curious Case of Benjamin Button, Fight Club) tæklar hér á hvíta tjaldinu bókina Karlar sem hata konur eftir Stieg Larson, sem hefur slegið í gegn um allan heim og er Íslendingum að góðu kunn.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
21.12.2011,
Lengd:
2h
38
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikarar:
Daniel Craig |
Ævintýri Tinna
The Adventures of TinTin
Frá margföldum óskarsverðlaunahöfum, leikstjóranum Steven Spielberg og framleiðandanum Peter Jackson, tveimur af fremstu sögumönnum samtímans, kemur bíóviðburður ársins.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
28.10.2011,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Steven Spielberg |
Cowboys and Aliens
Frá Steven Spielberg og Ron Howard kemur COWBOYS & ALIENS. Geimskip birtist í Arizona í Bandaríkjunum árið 1873 í þeim tilgangi að taka yfir jörðina. Eina sem stendur í þeirra vegi eru kúrekar vestursins. Þegar minnislaus aðkomumaður snýr til smábæjar verður hann miðdepill athyglar bæjarbúa.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.8.2011,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Jon Favreau |