Leita
3 Niðurstöður fundust
Lethal Weapon
Martin Riggs er lögga í Los Angeles í sjálfsmorðshugleiðingum og Roger Murtaugh er svo óheppinn að þurfa að vera félagi hans. Í sameiningu koma þeir upp um risastóran eiturlyfjasmyglhring. Samhliða því sem þeir ná meiri árangri í starfi, batnar vináttan.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.12.2023,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Hasar, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Jumanji: The Next Level
Vinahópur snýr aftur í Jumanji spilið til að bjarga einum úr hópnum, en kemst að því að ekkert er eins og þau bjuggust við. Leikmennirnir þurfa að sýna hugrekki, og kljást við krefjandi aðstæður, allt frá brennheitum eyðimörkum til kaldra og snævi þakinna fjalla, til að sleppa úr hættulegasta leik í heimi.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
6.12.2019,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jake Kasdan |
Monster Trucks
Tripp, miðskólanemi, dreymir um að komast í burtu úr bænum sem hann ólst upp í. Hann byggir sér Ofur Jeppa úr ýmsum dóti og gömlum bílum. Eftir slys á olíuvinnslustöð í nágrenninu, þá birtist undarleg neðanjarðarvera, sem elskar að keyra hratt. Nú hefur Tripp mögulega fundið lykilinn að því að hvernig hann kemst úr bænum, með óvæntum vini.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.1.2017,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Chris Wedge |