Leita
1 Niðurstöður fundust
Borgríki 2: Blóð Hraustra Manna
Myndin segir frá Hannesi, metnaðarfullum yfirmanni innra eftirlits lögreglunnar. Til að ráða niðurlögum stórra glæpasamtaka ákveður hann að rannsaka Margeir, spilltan yfirmann í fíkniefnadeild lögreglunnar, eftir að hafa fengið ábendingu frá Gunnari, fyrrum glæpaforingja, sem situr í fangelsi.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.10.2014,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Olaf de Fleur Johannesson |